04.11.2020
Breyting á akstri frístunda- og skólabíls næstu vikur vegna Covid-19
Við viljum vekja athygli nemenda og forráðamanna á að breytingar hafa orðið á akstri frístunda- og skólabíls næstu vikur vegna Covid-19. Lesa má nánar um þessar breytingar og almennt um akstur frístunda- og skólabílsins á vef Garðabæjar.
Nánar04.11.2020
Samkomutakmarkanir og börn
Almannavarnir hafa tekið saman reglur um börn og sóttvarnir og taka hér á því sem margir foreldrar/forráðamann hafa kallað eftir samstöðu um. Það að á þessum viðkvæmu tímum séu börnin ekki að leika við aðra en þá sem eru með þeim í bekk/hóp í...
Nánar02.11.2020
Skipulag í Hofsstaðaskóla á neyðarstigi
Skipulag skólastarfs dagana 3. til 17. nóvember verður eftirfarandi:
Nemendur mæta stundvíslega kl. 8.30, ekki fyrr.
Skóladegi lýkur kl. 12.30.
Frístundaheimilið Regnboginn verður opinn frá því að skóla lýkur og til kl. 17.00.
Lögð er rík áhersla á...
Nánar31.10.2020
Skipulagsdagur 2. nóv. Kennsla fellur niður og Regnboginn lokaður!
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19.
Mánudagurinn 2...
Nánar30.10.2020
Fimmtudagsfjör í 3.bekk
Á fimmtudaginn breyttum við í 3.bekk svolítið út af vananum. Krakkarnir mættu í „kósýgöllum“ í skólann og höfðu með sér „sparinesti“. Vinir hittust og léku sér saman. Það var ýmislegt skemmtilegt í boði í stofunum okkar þar var m.a. spilað, föndrað...
Nánar30.10.2020
Íþrótta- og sundtímar utandyra
Í stað hefðbundinnar íþrótta- og sundkennslu hafa nemendur Hofsstaðaskóla verið í hreyfistundum utandyra. Nemendur hafa farið í göngutúra með stoppi á skemmtilegum leikvöllum í nærumhverfi skólans ásamt því að hlaupa meðfram Arnarneslæk og gera...
Nánar26.10.2020
Kakó og andlitsbrauð
Eitt af verkefnum í heimilisfræðismiðju í 3. bekk er að gera heitt kakó og smurða brauðsneið. Rætt er um gróft brauð, trefjar og mikilvægi grænmetis í fæðunni. Nemendur fá brauðsneið, smjör, stóra ostsneið, agúrku og papriku. Fyrirmælin eru að...
Nánar26.10.2020
Geimverugerð í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk hafa verið að búa til geimverur í textílmennt. Þar vinna þau á skapandi hátt með efnivið af ýmsu tagi og æfa sig í saumi, formfræði og hönnun auk þess að læra um reikistjörnur sólkerfisins. Þau hafa verið stolt af geimverunum...
Nánar25.10.2020
Leikjadagskrá Vinaliða
Vinaliðaverkefni Hofstaðaskóla er farið á stað í fjórða sinn. Það gengur út á að vinaliðar úr hópi nemenda stjórna leikjum í frímínútum. Vinaliðaverkefnið er norskt forvarnaverkefni sem hefur það að markmiði að styrkja nemendur í að stuðla að góðu og...
Nánar19.10.2020
Sjálfsmat fyrir nemenda- og foreldrasamtöl
Nú styttist í nemenda-og foreldrasamtölin. Fyrir samtalið eiga nemendur ásamt aðstandendum að fylla út sjálfsmat. Það er gert rafrænt í Mentor. Til að geta fyllt út matið þá þarf nemandinn að vera skráður inn á sinni kennitölu og leyniorði. Ef...
Nánar18.10.2020
Nemenda- og foreldrasamtöl 22. október
Nemenda- og foreldrasamtöl verða með öðru sniði að þessu sinni þar sem takmörkun er á aðgengi foreldra og forráðamanna inn í skólann. Samtölin munu fara fram í gegnum síma 21. og 22. október. Athugið að fimmtudaginn 22. október er ekki kennsla í...
Nánar18.10.2020
Starfsáætlun 2020-2021
Starfsáætlun Hofsstaðaskóla skólaárið 2020-2021 er komin út. Í starfsáætlun grunnskóla er gerð grein fyrir skipulagi skólaársins og helstu atriðum er einkenna skólaárið. Í áætlunni er vísað í nánari upplýsingar á vefnum. Starfsáætlun má lesa hér.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 13
- 14
- 15
- ...
- 140