17.02.2021
Líf og fjör á öskudaginn
Það var líf og fjör á öskudaginn þó hann væri með örlítið breyttu sniði í ár sökum takmarkanna. Settar voru upp stöðvar fyrir hvern árgang þar sem ýmislegt skemmtilegt var í boði s.s. spilastöð, tækjastöð, poppstöð, myndastöð o.s.frv. allt eftir því...
Nánar17.02.2021
Bilun í símkerfi
Bilun er í símkerfinu. Ekki er hægt að hringja í aðalnúmer skólans. Bendum á að hafa samband í 590-8118 ef nauðsyn ber að ná í skólann. Við minnum á tölvupóstinn og veikindatilkynningar í Mentor.
Nánar15.02.2021
Öskudagsgleði 2021
Öskudagsgleði verður í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 17. febrúar frá kl. 8:30-12:30. Skóla lýkur að dagskrá lokinni kl. 12.30 (skertur skóladagur, merktur með gulu á skóladagatal). Dagskrá er skipulögð innan hvers árgangs fyrir sig en ekki þvert á...
Nánar11.02.2021
1 1 2 Dagurinn
Í dag er 112 dagurinn og í ár er lögð áhersla á barnavernd. Neyðarnúmerið 112 er ekki bara númerið sem við höfum samband við þegar slys ber að höndum heldur er það einnig barnanúmerið og hægt að koma skilaboðum til barnaverndar í gegnum það...
Nánar07.02.2021
Skólapúlsinn, foreldrar svara skoðanakönnun
Í febrúar er lögð skoðanakönnun, Skólapúlsinn fyrir úrtak foreldra í Hofsstaðaskóla líkt og í öðrum grunnskólum Garðabæjar. Foreldrar sem valdir eru í úrtakið hafa fengið bréf þar sem þeim er boðin þátttaka. Þeir fá síðan sendan þátttökukóða. Er það...
Nánar05.02.2021
Merkur áfangi-100 daga hátíð
Föstudaginn 29. janúar var mikið líf og fjör hjá nemendum 1. bekkja skólans því þá var rík ástæða til að skella upp hátíð. Tilefnið var að þennan dag voru krakkarnir búnir að vera 100 daga í grunnskóla. Nemendur voru fram að þessum degi búnir að...
Nánar04.02.2021
Að leika og læra er skemmtilegt
3. bekkur fékk góða heimsókn á dögunum. Það var Elísabet Benónýsdóttir kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni sem kom með tæknilega tösku fulla af Sphero forritunarlegum kúlum. Nemendur voru mjög áhugasamir að læra hvernig þeir gætu notað...
Nánar27.01.2021
100 daga hátíð
Föstudaginn 29. janúar halda 1. bekkingar upp á að þeir hafa verið 100 daga í grunnskóla. Nemendur hafa talið dagana og tugina og þannig æft sig í að stærðfræðihugtökum. Á föstudaginn verða fjölbreytt verkefni í boði s.s. að telja Cheerios hringi og...
Nánar27.01.2021
Rafmagnslaust og tafir á upphafi skólastarfs
Góðan dag kæru foreldrar og forráðamenn í Hofsstaðaskóla.
Rafmagnslaust er í skólanum og því er ekki hægt að hefja skólastarf fyrr en það kemur á aftur. Við vitum að það er unnið að viðgerðum en ekki hvenær þeim lýkur. Börnin þurfa því að vera heima...
Nánar21.01.2021
Samrómur-tökum þátt
Við í Hofsstaðaskóla höfum áhuga á því að leggja okkar af mörkum í verkefninu „Samrómur“ sem felst í því að lesa inn á tölvur eða spjaldtölvur, setningar á íslensku.Til þess að tölvur og tæki skilji íslensku, svo vel sé, þá þarf mikinn fjölda upptaka...
Nánar18.01.2021
3. bekkur lærir um pláneturnar
Nemendur í 3. bekk hafa verið að læra um sólkerfið. Unnur þeir bæði einstaklingslega en einnig var þeim skipt í 2-3 manna hópa og unnu hóparnir ýmis skemmtileg verkefni um sólkerfið okkar.
Nánar08.01.2021
Nemenda- og foreldrasamtöl
Þriðjudaginn 19. janúar fara fram nemenda- og foreldrasamtöl. Þann dag er engin kennsla í skólanum. Samtölin verða ekki með hefðbundnum hætti vegna takmörkunar á aðkomu foreldra og forráðamanna inn í skólann. Samtölin munu fara fram rafrænt í gegnum...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 9
- 10
- 11
- ...
- 139