Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.04.2021

Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!

Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!
Miðvikudag 7. apríl kl. 20:00 – opinn fundur í beinu streymi Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8., 9., og 10. bekk. Könnunin var framkvæmd í...
Nánar
05.04.2021

Skolastarf 6. - 15. apríl 2021

Skolastarf 6. - 15. apríl 2021
Kæru foreldrar/forráðamenn í Hofsstaðaskóla Við vonum að páskaleyfið hafi verið ykkur ánægjulegt og endurnærandi. Á morgun, þriðjudag 6. 4. mæta nemendur í 5. – 7. bekk kl. 10.00 og nemendur í 1. – 4. bekk kl. 10.10. Skólahúsnæðið opnar kl. 9.50...
Nánar
29.03.2021

Upplýsingar vegna ferðalaga til útlanda um páska

Upplýsingar vegna ferðalaga til útlanda um páska
Nú er páskafríi í grunnskólum og þarft að benda á að ef ferðast er til útlanda þarf að kynna sér mikilvægar reglur sem eru í gildi við landamærin á Íslandi þegar komið er heim á ný. Farþegar þurfa að sýna vottorð um neikvætt PCR próf gegn COVID-19...
Nánar
24.03.2021

Skólastarf fellur niður og páskafrí hefst

Skólastarf fellur niður og páskafrí hefst
Vegna hertra sóttvarnaaðgerða eru nemendur komnir í páskafrí frá og með morgundeginum. Frístundaheimilið Regnboginn verður lokað frá og með morgundeginum og til 31.3. Hvað tekur við 6. apríl þegar skólastarf á að hefjast aftur að loknu leyfi er ekki...
Nánar
16.03.2021

Skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn mánudaginn 15. mars. Þar kepptu átta nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður...
Nánar
09.03.2021

Skóladagtal 2021-2022

Skóladagtal 2021-2022
Skóladagatal grunnskóla var samþykkt af skólanefnd 4. mars sl. Skólastjórar leik- og grunnskóla setja fram óskir og tillögur sem eru settar saman og samræmt dagatal leik- og grunnskóla síðan lagt fyrir skólanefndirnar. Skólasetning verður 24. ágúst...
Nánar
07.03.2021

Vilt þú kynnast Hofsstaðaskóla?

Innritun í grunnskóla haustið 2021 er hafin. Í Garðabæ hafa foreldrar/forráðamenn val um skóla fyrir börn sín og mikilvægt að þeir kynni sér vel þá kosti sem í boði eru. Vegna COVID-19 verða ekki haldnir kynningarfundir í Hofsstaðaskóla en vísað í...
Nánar
03.03.2021

Sjálfsmynd, samfélagsmiðar og samskipti kynjanna-fræðsla í 7. bekk

Sjálfsmynd, samfélagsmiðar og samskipti kynjanna-fræðsla í 7. bekk
Í dag fengu nemendur í 7. bekk fræðslu um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Kári Sigurðsson og Andrea Marel sjá um fræðsluna undir nafninu Fokk me – fokk you. Fræðslan byggir á margra ára reynslu af starfi með ungu fólki, samtölum við...
Nánar
27.02.2021

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars.

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars.
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk. Innritað er rafrænt í Þjónustugátt Garðabæjar. Athugið að nauðsynlegt er að innrita þá nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Sömu daga fer fram skráning vegna...
Nánar
19.02.2021

Vetrarleyfi grunnskóla

Vetrarleyfi grunnskóla
Vikuna 22. - 26. febrúar er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem búið er að skrá. Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð þessa viku. Það sem af er vorönn hefur gengið mjög vel hér í...
Nánar
19.02.2021

Forritunarkennsla

Forritunarkennsla
Nemendur í Hofsstaðaskóla kynnast forritun strax í upphafi skólagöngunnar. Á fyrstu árum er unnið með hlutbundna forritun þ.e. krakkarnir þjálfa sig í að búa til einföld forrit og prófa að virkja þau á litlum forritanlegum hlutum "vélmennum eins og...
Nánar
18.02.2021

Kardimommubærinn á sviði Hofsstaðaskóla

Kardimommubærinn á sviði Hofsstaðaskóla
Hópur nemenda úr 3. bekk hefur síðan í haust komið saman til að æfa og undirbúa sýningu á leikverkinu Kardimommubærinn. Það var því afar kærkomið þegar hópurinn steig á svið og flutti verkið því lítið hefur verið um viðburði og sýningar sökum...
Nánar
English
Hafðu samband