Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.08.2022

Skráning í frístundaheimili og skólamat

Skráning í frístundaheimili og skólamat
Skráning í frístundaheimilið Regnbogann er í Þjónustugátt Garðabæjar á www.gardabaer.is. Starfsemi frístundaheimilisins hefst miðvikudaginn 24. ágúst Sumaropnun fyrir verðandi 1. bekkinga er dagana 15. - 22. ágúst. Skráning í skólamat hefst kl...
Nánar
01.08.2022

Skrifstofa og skólabyrjun

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 til 15.00. Helena Vignisdóttir er nýr skrifstofustjóri og bjóðum við hana innilega velkomna til starfa.
Nánar
27.07.2022

Ársskýrsla

Ársskýrsla
Ársskýrsla Hofsstaðaskóla er komin út. Hún fjallar um meginþætti skólastarfsins skólaárið 2021 til 2022. Skýrslan er rituð og tekin saman af kennurum og stjórnendum. Hún er afar mikilvæg heimild um skólastarf og áherslur. Auk texta eru myndir úr...
Nánar
13.06.2022

Opnunartími skrifstofu í sumar

Opnunartími skrifstofu í sumar
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 til 15.00 13. til 16. júní. Vikuna 20. til 24. júní er opið skv. samkomulagi. Senda má erindi á hskoli@hofsstadaskoli.is Skrifstofan er lokuð 27. júní til 29. júlí vegna sumarleyfa
Nánar
08.06.2022

Skólaslit 2022

Skólaslit 2022
Miðvikudaginn 8. júní fóru fram skólaslit. Árið í ár var mjög sérstakt sem og síðustu tvö skólaár því öll vorum við að takast á við verkefni sem ekkert okkar hafði reynslu af. En með samstilltu átaki og lausnamiðaðri hugsun tókst okkur þrátt fyrir...
Nánar
03.06.2022

Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi

Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi
Persónuvernd hefur gefið út nýjar leiðbeiningar og fræðslu um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi Í leiðbeiningunum er fjallað um:
Nánar
02.06.2022

Skólaslit 8. júní - tímasetningar

Skólaslit 8. júní - tímasetningar
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 8. júní. Nemendur mæta í stutta samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin.
Nánar
01.06.2022

UNICEF hreyfing

UNICEF hreyfing
UNICEF hreyfingin stendur fyrir fræðslu og fjáröflunarviðburði sem byggir á hollri hreyfingu og útivist fyrir grunnskólanemendur. Nemendur í 4. – 7. bekk fengu fræðslu um réttindi og ólíkar aðstæður barna í öðrum löndum.
Nánar
30.05.2022

Bókaskil-Áríðandi skilaboð

Bókaskil-Áríðandi skilaboð
Bókaskil 2.-7. bekkur Ennþá eiga nemendur eftir að skila hátt í 200 bókum á bókasafn skólans. Vinsamlegast aðstoðið börnin við að standa í skilum, kannið hvort ykkar barn eigi eftir að skila bók. Mikilvægt er að nemendur sem eru að hætta í skólanum...
Nánar
25.05.2022

Frídagar

Frídagar
Á morgun fimmtudag 26. maí er uppstigningardagur sem er löggildur frídagur og föstudaginn 27. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því einnig frí hjá nemendum þann dag. Regnboginn er opin á skipulagsdaginn fyrir nemendur sem þar eru...
Nánar
23.05.2022

Vitnisburður nemenda-Hæfnikort

Vitnisburður nemenda-Hæfnikort
Frá 23. maí eru Hæfnikort (námsmat) í Mentor ekki sýnileg nemendum og foreldrum. Verið er að vinna í skráningu lokanámsmats. Opnað verður aftur miðvikudaginn 7. júní. Nemendur fá afhent vitnisburðarblað á skólaslitadaginn 8. júní. Á...
Nánar
17.05.2022

Ný menntastefna Garðabæjar lítur dagsins ljós

Ný menntastefna Garðabæjar lítur dagsins ljós
Menntastefna Garðabæjar 2022-2030 tekur mið af þeim fjölmörgu lagabálkum og stefnum sem gilda um og taka til skólastarfs og tengdrar þjónustu, aðalnámskrám grunn- og leikskóla og verkefnum sem unnið er að og tengjast menntastefnu.
Nánar
English
Hafðu samband