13.05.2022
Íþróttir færast út
Íþróttakennslan færist út frá og með mánudeginum 16.maí og verður úti til loka skólaársins. Skólalóðin og nærumhverfið verður nýtt í fjölbreyttri hreyfingu. Nemendur þurfa að vera í hentugum klæðnaði og liprum skóm.
Nánar10.05.2022
Breytum óskilamunum í skilamuni
Við hvetjum alla forráðamenn til þess að koma í skólann og nálgast óskilamuni frá vetrinum. Þeir eru á borðum í miðrýminu. Skólinn er opinn frá kl. 7.40 og til 16.00. eftir kl. 16.00 er hægt að komast inn í gegnum Regnbogann. Gaman er að ganga um...
Nánar10.05.2022
Popplestur
Í síðustu viku fögnuðu nemendur á yngra stigi góðum árangri í svokölluðu popplestrarverkefni. Á meðan verkefnið stóð yfir kepptust nemendur við að lesa og hlusta á bækur í sem flestar mínútur, bæði heima og í skólanum. Hver bekkur safnaði poppbaunum...
Nánar06.05.2022
Heimkoma úr Vatnaskógi
Hópurinn hefur lagt af stað heim úr Vatnaskógi. Áætluð heimkoma er klukkan 13:40. Gert er ráð fyrir að rúturnar stoppi á malarplaninu og við FG.
Nánar06.05.2022
7. bekkir í Vatnaskógi
Nemendur 7. bekkja skólans hafa dvalið í Vatnaskógi í vikunni. Lagt var upp í ferðina s.l. þriðjudag og kemur hópurinn heim í dag, föstudag.
Fregnir hafa borist af því að allt gangi vel og að allir séu hressir og kátir. Dagskráin hefur verið...
Nánar05.05.2022
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Álftanesskóla mánudaginn 2. maí, en þá lásu nemendur í 7. bekk sem valdir voru úr Hofsstaðaskóla, Álftanesskóla, Flataskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla svipmyndir úr skáldverki og ljóð.
Nánar27.04.2022
Rafrænar leyfisbeiðnir
Nú geta aðstandendur sótt um leyfi fyrir nemendur í gegnum Minn Mentor. Mögulegt er að sækja um leyfi fram í tímann með þessari aðgerð og halda rafrænt utan um allar leyfisbeiðnir sem sendar hafa verið til skólans. Allar beiðnir vistast rafrænt hjá...
Nánar26.04.2022
Líðan ungmenna í Garðabæ
Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!
Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8....
Nánar20.04.2022
Jákvæðir og duglegir vinaliðar
Þeir 40 vinaliðar sem tilnefndir voru fyrir vorönnina hafa verið duglegir að skipuleggja leiki í frímínútum fyrir yngsta- og miðstig. Vinaliðar sjá um dagskrá í fyrri frímínútum alla daga nema föstudaga. Í maí verður haldinn þakkadagur þar sem allar...
Nánar20.04.2022
Vorkaffi í Höllinni
Í vikunni fyrir páska buðu nemendur í 2.bekk foreldrum sínum í vorkaffi í Höllina. Það var mikil tilhlökkun að fá þau loksins í heimsókn og sýna þeim, verkefni, myndir og föndur. Börnin höfðu einmitt föndrað páskaskraut fyrir heimsóknina og nýttu...
Nánar11.04.2022
Upplestrarkeppni Hofsstaðaskóla í 7. bekk
Upplestrarkeppni Hofsstaðaskóla fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 6. apríl. Þar kepptu tíu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Upplestrarkeppni Garðabæjar sem haldin verður mánudaginn 2. maí nk. í...
Nánar06.04.2022
Páskaleyfi
Mánudaginn 11. apríl hefst páskaleyfi og stendur það til mánudagsins 18. apríl sem er Annar í páskum.
Kennsla hefst þriðjudaginn 19. apríl samkvæmt stundaskrá. Miðvikudagur 20. apríl er síðasti vetrardagur og svo er frí á sumardaginn fyrsta! Vikan...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 144