03.10.2022
Forvarnarvika
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. Það er íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem stendur að forvarnaviku í samstarfi við skóla...
Nánar03.10.2022
Skólablak
Nemendur í 5. og 6. bekkjum Hofsstaðaskóla munu taka þátt í Skólablaki fimmtudaginn 6. október. Mótið fer fram í Miðgarði í Garðabæ. Nemendur í 5. bekk munu hefja leik kl. 10:45-12:15 og 6. bekkur kl. 12:30-14:00. Nemendur velja sér í 2-3ja manna...
Nánar26.09.2022
Skólahlaup
Föstudaginn 23. september tóku nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Nemendur fóru hlaupandi eða gangandi samtals 1420 km, að meðaltali 2,9 km á nemanda. Með þátttöku í skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig...
Nánar19.09.2022
Skipulagsdagur 20. september
Þriðjudagurinn 20. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir börn sem búið er að skrá.
Nánar06.09.2022
Göngum í skólann hefst 7. september
Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) Verkefnið verður sett í sextánda sinn miðvikudaginn 7. september og lýkur því formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka...
Nánar02.09.2022
Matsferill í stað samræmdra prófa
Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á þessu skólaári og fram til 2024. Með lagabreytingu í sumar hefur skyldu um lagningu prófanna verið frestað á meðan unnið er áfram að þróun nýs samræmds námsmats, Matsferils, sem leysa mun samræmdu prófin...
Nánar30.08.2022
Haustfundir með forráðamönnum
Haustfundir með forráðamönnum verða haldnir 7. - 13. september. Lögð er rík áhersla á að forráðamenn mæti á fundina því þar verður mikilvægum skilaboðum miðlað. Fyrir fundina verða sendar út hagnýtar upplýsingar sem hægt er að spyrja nánar um en...
Nánar24.08.2022
Frístundabíllinn hefur akstur 29. ágúst
Frístundabíllinn ekur á starfstíma skólanna alla virka daga kl. 14.15-17:10, frá 29. ágúst til 19. desember á haustönn og frá 2. janúar til og með 7. júní, með hléi í páskafríinu á vorönn. Frístundabíllinn ekur í vetrarfríi skóla í febrúar sem og á...
Nánar23.08.2022
Fjarvistaskráningar og leyfisóskir
Í upphafi nýs skólaárs eru gerðar breytingar á forfallatilkynningum og biðjum við alla forráðamenn um skrá fjarveru barna sinna í mentor. Einnig er hægt að senda tölvupóst á hskoli@hofsstadaskoli.is. Ekki er lengur tekið á móti tilkynningum í...
Nánar17.08.2022
SKÓLASETNING 23. ÁGÚST
Skólasetning í Hofsstaðaskóla fer fram í bekkjarstofum og eru forráðamenn velkomnir með í skólann. Nemendur í 1. bekk og foreldrar/forráðamenn hitta umsjónarkennara í litlum hópum í Höllinni. Fundarboð verður sent með tölvupósti.
Nýir nemendur í 2. –...
Nánar16.08.2022
Endurmenntun starfsmanna
Dagana 11. og 12. ágúst sátu allir starfsmenn Hofsstaðaskóla endurmenntunarnámskeið. Námskeiðið er framhaldsnámskeið í aga- og samskiptastefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Hofsstaðaskóli hefur unnið að innleiðingu stefnunnar frá árinu 2018 og er þetta...
Nánar10.08.2022
Skráning í frístundaheimili og skólamat
Skráning í frístundaheimilið Regnbogann er í Þjónustugátt Garðabæjar á www.gardabaer.is. Starfsemi frístundaheimilisins hefst miðvikudaginn 24. ágúst Sumaropnun fyrir verðandi 1. bekkinga er dagana 15. - 22. ágúst.
Skráning í skólamat hefst kl...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 143