Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.11.2011

Heimsókn nemenda til bæjarstjóra

Heimsókn nemenda til bæjarstjóra
Fulltrúar nemenda úr umhverfisnefnd og Nemendafélagi Hofsstaðaskóla heimsóttu bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnar Einarsson, miðvikudaginn 16. nóvember s.l. Nemendur færðu honum tvö bréf með áskorun frá nemendum um lagfæringu á körfuboltavelli og ósk um...
Nánar
18.11.2011

Dagatal foreldrafélagsins og jólakort

Dagatal foreldrafélagsins og jólakort
Foreldrafélagið hefur gefið út dagatal með leiðarljósi Hofsstaðaskóla á forsíðu. Til að auðvelda skipulag heimilisins er búið að bæta viðburðadagatali skólans fyrir veturinn inn á dagatalið.
Nánar
11.11.2011

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla 2011 var haldin föstudaginn 11. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðum og fóru á sal þar sem allir nutu myndasýningar frá leikunum. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu fyrir...
Nánar
09.11.2011

Þjóðarsáttmáli um baráttu gegn einelti

Þjóðarsáttmáli um baráttu gegn einelti
Eineltisteymi og stjórnendur Hofsstaðaskóla lögðu til við kennara að 8. nóvember 2011 væri tileinkaður umræðu og verkefnum gegn einelti sbr. Þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti http://gegneinelti.is/ Ýmis konar vinna fór fram í hverjum árgangi...
Nánar
04.11.2011

Fjölgreindarleikar í fjórða sinn

Fjölgreindarleikar í fjórða sinn
Fjölgreindarleikar Hofsstaðaskóla fóru fram 1. og 2. nóvember sl. Þá var hefðbundið skólastarf leyst upp og nemendur skólans unnu saman að fjölbreyttum verkefnum. Óhætt er að segja að vel hafi til tekist líkt og undanfarin ár því ánægjan skein úr...
Nánar
31.10.2011

Fjölgreindarleikar Hofsstaðaskóla 2011

Fjölgreindarleikar Hofsstaðaskóla 2011
Fjölgreindaleikar Hofsstaðaskóla verða haldnir 1. og 2. nóvember. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp og nemendur skólans vinna saman að fjölbreyttum verkefnum. Á leikunum er fjölgreindakenning Howard Gardners höfð að leiðarljósi. Markmið...
Nánar
25.10.2011

Landnámið

Landnámið
Nemendur í 5. Bekk Hofsstaðaskóla hafa verið að vinna með námsefnið um Leif Eiríksson. Þeir hafa verið að lesa sér til um landnámið og farið í vettvangsferðir bæði á Þjóðminjasafnið og Landnámssýninguna hjá Minjasafni Reykjavíkur. Krakkarnir hafa...
Nánar
20.10.2011

Hæðarból í heimsókn

Hæðarból í heimsókn
Elstu nemendur Hæðarbóls heimsóttu Hofsstaðaskóla í vikunni. Byrjað var á samsöng með 1. og 2. bekk en síðan var farið með nemendur í skoðunarferð um stofur 1. bekkinga. Í nóvember koma nemendur aftur og þá til að skoða þá allan skólann og heimsækja...
Nánar
17.10.2011

Neonljósabingó

Neonljósabingó
Þriðjudaginn 1. nóvember kl. 18-20 stendur foreldrafélag Hofsstaðaskóla fyrir bingói í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Felix Bergsson, fjölmiðlamaður með meiru, verður bingóstjóri. Pizzur, drykkir, neondót og ýmislegt fleira verður til sölu á...
Nánar
17.10.2011

Nemendafélag Hofsstaðaskóla

Nemendafélag Hofsstaðaskóla
Fyrsti fundur í stjórn Nemendafélags Hofsstaðaskóla var haldinn fimmtudaginn 13. október s.l.. Í vetur eru fulltrúar úr öllum bekkjum skólans í stjórninni en valinn er einn drengur og ein stúlka sem aðalmenn og aðrir tveir sem varamenn. Á fundinum...
Nánar
14.10.2011

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið fór fram þriðjudaginn 30 ágúst. Markmiðið með norræna skólahlaupinu er að leitast við að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og auka með því útiveru og hreyfingu og að kynna og skýra nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á líkama...
Nánar
10.10.2011

Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd
Fyrsti fundur umhverfisnefndar Hofsstaðaskóla var haldinn 6. október s.l. þar sem tekin var ákvörðun um áframhaldandi öflugt umhverfisstarf í skólanum. Einnig voru samþykktar áherslur vetrarins (sjá fundargerð). Hofsstaðaskóli er skóli á grænni grein...
Nánar
English
Hafðu samband