11.03.2011
Áætluð heimkoma 7. bekkinga frá Reykjum
Hópurinn okkar lagði af stað frá Reykjum kl. 12:20. Þau áætla að vera við Hofsstaðaskóla kl. 15:00.
Nánar09.03.2011
Líf og fjör á öskudaginn
Það var mikil eftirvænting í loftinu í morgun þegar nemendur og starfsfólk mætti í skólann. Allir voru spenntir að sýna sig og sjá ævintýralega öskudagsbúninga og taka þátt í skemmtilegri dagskrá. Það er greinilega mikill sköpunarkraftur í nemendum...
Nánar07.03.2011
Öskudagur Hofsstaðaskóla
Á öskudag 9. mars ætlum við að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat og telst því skertur skóladagur. Eins og aðra daga hafa nemendur með sér hollt og gott...
Nánar03.03.2011
Kynningarfundur fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2011
Kynningarfundur verður í hátíðarsal skólans kl. 17:30 miðvikudaginn 16. mars. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni kynningu verður gestum boðið
Nánar01.03.2011
Kynningarfundir vegna lestrarátaks
Vikuna 28. febrúar til 4. mars eru kynningarfundir vegna lestrarátaks sem fram fer í 2. til 4. bekk. Kynningarfundirnir eru kl. 8.15 fyrir foreldra þeirra nemenda sem býðst að taka þátt í átakinu. 3. bekkur er á miðvikudag, 4. bekkur á fimmtudag og...
Nánar28.02.2011
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Árleg skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin miðvikudaginn 16. febrúar. Á hátíðinni eru valdir þrír fulltrúar og einn til vara til að lesa á Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar.
Hátíðin tókst í alla staði vel. Nemendum í 6. bekk var...
Nánar28.02.2011
Arnarneslækur í fóstur
Miðvikudaginn 16. febrúar var undirritaður samstarfssamningur milli Garðabær, Fjölbrautaskóla Garðabæjar og Hofsstaðaskóla um að skólarnir taki Arnarneslækinn í fóstur frá uppsprettu til ósa. Gunnar bæjarstjóri skrifaði undir samninginn fyrir hönd...
Nánar18.02.2011
Vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar
Vikuna 21.-25. febrúar n.k. er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þessa viku fellur öll kennsla niður í Hofsstaðaskóla. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 28. febrúar. Tómstundaheimilið er opið fyrir þau börn sem þegar eru skráð.
Nánar14.02.2011
Samvinna skóla og leikskóla
Góð samvinna hefur alltaf verið með skólanum og leikskólunum í nágrenninu. Nemendur af leikskólunum hafa heimsótt skólann og nemendur í 1. bekk hafa farið í heimsóknir á leikskólana. Í upphafi árs komu nemendur af Hæðarbóli í heimsókn og tóku þátt í...
Nánar14.02.2011
Stoltir nemendur í 2. bekk
Flottur hópur nemenda í 2. bekk hefur í textílmennt verið að sauma karla úr filtefni. Hver og einn nemandi hefur valið lit á karlinn sinn, klippt út hendur og fætur og saumað. Karlarnir sem orðið hafa til eru skemmtilega ólíkir en allir jafn...
Nánar14.02.2011
Heimsókn í MS
Nemendum úr 3. bekk Hofsstaðaskóla var boðið í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Hópurinn fór með strætisvagni og var mjög vel tekið á móti þeim á áfangastað. Margt var gert til fróðleiks og skemmtunar í Mjólkursamsölunni. Skoðaður var stærsti...
Nánar12.02.2011
Súrmatur og hákarl
Það er alltaf líf og fjör í heimilisfræði þegar líður að Þorrablóti 6.bekkinga. Eins og venjulega þá sér heimilisfræði-hópurinn um að skera niður allan súrmatinn og einnig það sem ósúrt er. Krökkunum finnst þetta bæði áhugavert en um leið svolítið...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 114
- 115
- 116
- ...
- 150