11.02.2011
Skólahald með eðlilegum hætti
Skólahald fór af stað með venjubundnum hætti í morgun, föstudaginn 11. febrúar. Nokkuð hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og voru foreldrar hvattir til að fylgjast með veðri og veðurspám og haga sér í samræmi við aðstæður. Kennt verður samkvæmt...
Nánar10.02.2011
Vegna óveðurs
Veðurstofan varar við stormi í fyrramálið föstudaginn 11. febrúar . Foreldrar eru því hvattir til að fylgjast vel með veðri og veðurútliti í byrjun skóladags.
Hofsstaðaskóli fylgir reglum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SSH) um röskun á...
Nánar10.02.2011
Þorrablót 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 9. febrúar. Nemendur buðu foreldrum sínum til glæsilegrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Þar buðu nemendur upp á frábær skemmtiatriði, undir stjórn...
Nánar09.02.2011
Heimsókn í 365 miðla
Krakkarnir í 7. bekk hafa í vikunni heimsótt fjölmiðlafyrirtækið 365 Miðlar. Þar var vel tekið á móti þeim og fengu þau að kynnast starfsemi fyrirtækisins. Þau fóru meðal annars í hljóðver FM 957 þar sem Heiðar Austmann tók á móti þeim og fræddi þau...
Nánar05.02.2011
Skóli á grænni grein
Hofsstaðaskóli tók, fimmtudaginn 3. febrúar, við Grænfánanum öðru sinni. Skólinn hefur tekið þátt í verkefninu Skóli á grænni grein frá árinu 2005 og fékk afhentan Grænfánann í fyrsta sinn 16. nóvember 2007 á 30 ára afmæli skólans.
Allir nemendur...
Nánar03.02.2011
100 dagar í skóla
Miðvikudaginn 2. febrúar var líf og fjör hjá 1. bekkingum því það var 100 skóladagurinn þeirra í Hofsstaðaskóla. Bæði nemendur og kennarar mættu í náttfötum og hófu daginn á því að búa til hátíðarhatta. Eftir frímínútur var farið í halarófu um ganga...
Nánar02.02.2011
Endurnýjun Grænfána í Hofsstaðaskóla
Endurnýjun Grænfánans fer fram á sal Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 3. febrúar kl. 13:20. Í tilefni dagsins hvetur umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla nemendur og starfsmenn til að koma gangandi í skólann. Einnig eru allir hvattir til að koma í einhverju...
Nánar27.01.2011
Kór Hofsstaðaskóla á vorönn 2011
Á vorönn verður starfandi kór í Hofsstaðaskóla fyrir nemendur í 4.-7. bekk. Æfingar verða á föstudögum kl. 14.00 – 15.00 eða í beinu framhaldi af skólastarfinu.
Settur verður upp söngleikur sem sýndur verður í lok mars og farið á landsmót...
Nánar26.01.2011
Námsframvinda
Nemendur fengu í dag afhent vitnisburðarblöð. Á morgun fimmtudaginn 27. janúar er nemenda- og foreldrasamtalsdagur en þá mæta nemendur ásamt foreldrum í samtal til umsjónarkennara.
Við viljum minna á að í haust tókum við í notkun nýja einingu í...
Nánar24.01.2011
Neon bingó
Þriðjudaginn 1. febrúar verður fjáröflunarbingó Hofsstaðaskóla haldið í sal Fjölbrautarskólans í Garðabæ fyrir nemendur, kennara, systkini, foreldra, ömmur, afa, frænkur og frænda.
Bingóið hefst klukkan 18 og setndur til kl. 20, en húsið opnar...
Nánar21.01.2011
Bóndadagur
Í dag er bóndadagur svokallaður eða fyrsti dagur þorra. Hér var deginum fagnað með ýmsum hætti. Starfsfólk var hvatt til að mæta með bindi í vinnuna í tilefni dagsins. Dekrað var við karlpeninginn í starfsliðinu og fengu strákarnir að vanda veglegan...
Nánar21.01.2011
Leynist handboltahetja heima hjá þér?
Nú þegar íslenska landsliðið er að keppa á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð ætlar handknattleiksdeild Stjörnunnar að bjóða öllum krökkum á aldrinum 6 til 16 ára að koma á prufuæfingar í janúar og æfa frítt út febrúar mánuð.
Æfingatöfluna má finna inn...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 115
- 116
- 117
- ...
- 150