Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.12.2010

Frostrósir Hofsstaðaskóla

Frostrósir Hofsstaðaskóla
Við eigum í Hofsstaðaskóla marga frábæra íþróttakrakka sem standa fremstir meðal jafningja á landinu, en eins eigum við líka einstaklega flotta listamenn eins og tónlistargyðjurnar þær Hönnu Maríu, Gunnhildi, Árnýju Björk og Petrínu sem hafa staðið í...
Nánar
10.12.2010

Mjólk er góð

Mjólk er góð
Nemendum í 4. bekk grunnskólanna hefur verið boðið að taka þátt í teiknimyndasamkeppni undanfarin ár sem Markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins stendur fyrir. Slagorðið er: „Mjólk er góð.“ Í ár senda nemendur í 4. bekk sem hafa verið í myndmennt...
Nánar
10.12.2010

Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson heimsótti bókasafn Hofsstaðaskóla þann 1. desember. Hann hitti nemendur í 4. bekk og las fyrir þá úr bók sinni Ertu Guð, afi? en fyrir hana hlaut hann Íslensku barnabókaverðlaunin fyrr á þessu ári. Einnig hitti hann...
Nánar
09.12.2010

Stærðfræðileikar á netinu

Stærðfræðileikar á netinu
Nemendur í 6. bekk í bláum hópi í stærðfræði hafa fengið aðgang að erlendu stærðfræðinámsefni á netinu. Sjá http://www.mathletics.com Ákveðið var að skrá hópinn í áskrift þetta skólaárið og prófa hvort og hvernig vefurinn hentaði krökkunum. Hér er...
Nánar
08.12.2010

Sannkölluð jólastemning

Sannkölluð jólastemning
Nemendur í 3. Þ.Þ. fengu höfðinglegt heimboð í Fífumýrina. Það voru heiðurshjónin Sigríður og Björn Már tengdaforeldrar Þóru umsjónarkennara sem tóku á móti bekknum og kenndu krökkunum að steypa kerti. Eftir að allir höfðu fengið tækifæri til að...
Nánar
06.12.2010

Aðventumessa í Vídalínskirkju

Aðventumessa í Vídalínskirkju
Nemendur Hofsstaðaskóla voru í aðalhlutverki í aðventumessu í Vídalínskrikju sunnudaginn 5. desember. Þessi skemmtilega hefð hefur verið við lýði í meira en 20 ár á annan sunnudag í aðventu, en nemendur í 5. bekk sjá ávallt um dagskrána. Nemendur...
Nánar
03.12.2010

Umhverfisvæn hönnun

Umhverfisvæn hönnun
Nemendur í smíði og textílmennt skoðuðu sýningu Siggu Heimis iðnhönnuðar í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Árdís Olgeirsdóttir fræðslu- og kynningarfulltrúi í Garðabæ tók á móti hópnum. Hún fylgdi nemendum um sýningarsalina og sagði þeim frá...
Nánar
01.12.2010

Laufabrauðsgerð kl. 11-14

Laufabrauðsgerð kl. 11-14
Jólastemning verður í sal skólans laugardaginn 4. desember milli kl. 11-14 en fer fram hin árlega laufabrauðsgerð foreldrafélags Hofsstaðaskóla. Foreldrafélagið selur laufabrauð tilbúið til útskurðar - 8 stk. á 600 krónur. Jólakort tækjanefndar...
Nánar
01.12.2010

Rýmingaræfing í skólanum

Rýmingaræfing í skólanum
Þriðjudaginn 30. nóvember fór fram rýmingaræfing í skólanum. Unnið var samkvæmt áætlun sem endurnýjuð var sl. vor. Nemendur fóru eftir ákveðnu skipulagi með kennurum sínum á battavöllinn þar sem manntal var tekið. Æfingin gekk vel en alltaf má gera...
Nánar
29.11.2010

Heimsókn slökkviliðsins í 3. bekk

Heimsókn slökkviliðsins í 3. bekk
Í tilefni af eldvarnarviku heimsóttu nokkrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn nemendur í 3. bekk. Þeir fræddu nemendur um eldvarnir og hvöttu þá til varkárni í umgengni við eld. Í lok heimsóknar var farið út á skólalóð til að skoða sjúkra- og...
Nánar
29.11.2010

Fánalitadagur

Fánalitadagur
Í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember eru nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla hvattir til þess að klæðast fatnaði í fánalitunum.
Nánar
26.11.2010

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla 2010 var haldin föstudaginn 19. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðinu sínu og fóru á sal þar sem allir nutu myndasýningar frá leikunum. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu...
Nánar
English
Hafðu samband