Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.05.2010

Græna bylgjan gróðursetning í Smalaholti

Græna bylgjan gróðursetning í Smalaholti
Tveir nemendur úr umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla, þau Agnes og Kári gróðursettu tré í Smalaholti föstudaginn 21. maí ásamt börnum úr grunnskólum Garðabæjar. Í tilefni árs líffræðilegs fjölbreytileika ákváðu Umhverfisráðuneytið, Skógræktarfélag...
Nánar
21.05.2010

UNICEF - verkefni

UNICEF - verkefni
Nemendur í 5. – 7. bekk í Hofsstaðaskóla taka þátt í UNICEF- verkefni í samstarfi við UNICEF á Íslandi. Með þátttöku sinni vill skólinn ná tveimur markmiðum, sem eru; Fræða nemendur um þurfandi börn um allan heim í gegnum holla hreyfingu og í...
Nánar
17.05.2010

Viðurkenning fyrir hreinsunarstörf

Viðurkenning fyrir hreinsunarstörf
Föstudaginn 7. maí tók Margrét Harðardóttir skólastjóri ásamt Rannveigu Evu Snorradóttur, umhverfisfulltrúa úr röðum nemenda, við viðurkenningingarskjali fyrir hönd skólans fyrir lofsvert framtak í hreinsunarátaki. Þrjár viðurkenningar voru veittar á...
Nánar
12.05.2010

Úti-íþróttir

Úti-íþróttir
Íþróttakennararnir Ragga Dís og Hreinn vilja minna á að frá og með mánudeginum 17. maí og fram að skólaslitum færist íþróttakennslan út. Þá þurfa nemendur ekki að koma með auka íþróttaföt en þurfa að koma klæddir eftir veðri.
Nánar
11.05.2010

Vímuvarnarhlaup Lions

Vímuvarnarhlaup Lions
Þriðjudaginn 11. maí stóð Lionklúbburinn Eik fyrir árlegu vímuvarnarhlaupi í 5. bekkjum. Tilgangurinn með hlaupinu er að vekja börnin til umhugsunar og gera þau ábyrg og meðvituð um ábyrgð á eigin lífi og velferð. Til að undirstrika boðskapinn hafa...
Nánar
07.05.2010

Flott lokaskemmtun á sal

Flott lokaskemmtun á sal
Fimmtudaginn 6. maí var síðasta skemmtun skólaársins á sal. Krakkarnir í 1. Á.K. sáu þá um að skemmta yngri deildinni. Þau buðu upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem samanstóð af söng, fimleikadansi, leikriti, enskukennslu og hljóðsögu sem þau...
Nánar
04.05.2010

Skipulagsdagur 14. maí-Regnboginn

Skipulagsdagur 14. maí-Regnboginn
Öllum börnum í 1. - 4. bekk stendur til boða dvöl í Regnboganum frá 8:00-17:00 föstudaginn 14. maí n.k. en þá er skipulagsdagur í skólanum. Þeir foreldrar sem hafa hug á að nýta sér þjónustu tómstundaheimilisins ofangreindan dag ættu að kynna sér...
Nánar
03.05.2010

Hjólað/gengið í skólann 5.-25. maí

Hjólað/gengið í skólann 5.-25. maí
Nemendur Hofsstaðaskóla eru hvattir til að hjóla eða ganga í skólann 5. – 25. maí en þá fer fram hvatningarverkefni ÍSÍ „Hjólað í vinnuna“. Eins og undanfarin ár munu starfsmenn skólans taka þátt í verkefninu. Samhliða því fer fram...
Nánar
03.05.2010

Skólaráð Hofsstaðaskóla

Skólaráð Hofsstaðaskóla
Nýkjörnir fulltrúar nemenda tóku sæti í skólaráði Hofsstaðaskóla á síðasta fundi ráðsins sem haldinn var þriðjudaginn 27. apríl. Þau Daníela Rán Pétursdóttir 6. HK og Vésteinn Örn Pétursson 6. ÖM taka við af Helgu Þöll Guðjónsdóttur 7. LK og Óskari...
Nánar
03.05.2010

Listadögum lokið

Listadögum lokið
Listahátíð barna og ungmenna í Garðabæ lauk formlega með lokahátíð sem haldin var laugardaginn 1. maí að Garðatorgi í gamla Hagkaupshúsinu. Leikfélagið Draumar hafið umsjón með lokahátíðinni en boðið var upp á fjölbreytta dagskrá.
Nánar
03.05.2010

Árshátíð 7. bekkja

Árshátíð 7. bekkja
Miðvikudagskvöldið 28. apríl héldu nemendur í 7. bekk árshátíð á sal skólans. Þema árshátíðarinnar var Hollywood og heiðursgestir kvöldsins voru foreldrar barnanna. Nemendur sáu sjálfir um að skreyta salinn og að elda matinn með aðstoð list-og...
Nánar
29.04.2010

7. bekkur - myndlistarhópur

Farið verður í vatnslitaferð í fjöruna föstudaginn 30. apríl, kl. 8.30. Mikilvægt er að nemendur mæti á réttum tíma í kennslustund. Þar sem veðrið getur verið alla vega þessa dagana þá er mjög mikilvægt að nemendur komi KLÆDDIR EFTIR VEÐRI!
Nánar
English
Hafðu samband