18.03.2010
Fræðslufundur f. foreldra-Gerum betur
Fræðslufundur fyrir foreldra verður haldinn fimmtudaginn 18. mars í sal Hofsstaðaskóla kl. 19:30-22:00. Nýlegar rannsóknir sýna að of mörgum börnum líður ekki vel í skólanum. Við þurfum að kynna okkur málið og reyna að gera betur.
Nánar15.03.2010
Stjörnuverið
Hið færanlega Stjörnuver Snævars Guðmundssonar var sett upp í sal skólans fimmtudaginn 4. mars og fengu nemendur í 3. og 6. bekk að heimsækja það.
Í Stjörnuverinu fræðast áhorfendurnir m.a. um stjörnuhimininn, stjörnumerki, reikistjörnur og framandi...
Nánar12.03.2010
Starfstími tómstundaheimilis í páskafríi
Við hvetjum foreldra til að kynna sér vel meðfylgjandi upplýsinga um starfstíma tómstundaheimilisins í páskafríinu. Þeir foreldrar sem hafa hug á að nýta sér þjónustu tómstundaheimilisins dagana 29., 30. og 31. mars eru beðnir að fylla út og senda...
Nánar11.03.2010
Stóra upplestrarkeppnin skólahátíð
Þriðjudaginn 9. mars var haldin Skólahátíð Hofsstaðaskóla þar sem valdur voru þrír fulltrúar skólans og einn til vara til að lesa á Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar. Hátíðin tókst í alla staði vel og var mjög hátíðleg. Nemendum í 6. bekk var...
Nánar05.03.2010
Gerum betur
Bætum líðan og aukum hamingju barnanna.
Fræðslufundur fyrir foreldra verður haldinn í sal Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 18. mars kl. 19.30 - 22.00
Nánar04.03.2010
Kynningar grunnskóla í Garðabæ
Vikuna 8. - 12. mars er foreldrum barna (fædd 2004) sem eru að hefja skólagöngu boðið á kynningar í grunnskólum Garðabæjar. Hver skóli verður með stutta kynningu á húsnæði skólans og síðan verður foreldrum boðið að ganga um skólann undir leiðsögn...
Nánar03.03.2010
Börn hjálpa börnum
Dagana 26. febrúar – 9. mars munu fjölmargir nemendur úr 4. bekk taka þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum sem er á vegum ABC barnahjálpar. Verkefnið felst í því að nemendur ganga í hús í nágrenni Hofsstaðaskóla og safna peningum í sérstaka...
Nánar25.02.2010
Vetur genginn í garð
Nú er vetur konungur loksins gengin í garð. Við viljum benda foreldum á upplýsingar um röskun á skólastarfi og biðja þá að kynna sér þær vel. Þegar verðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsig á höfuðborgarsvæðinu er fylgjst gaumgæfilega með og...
Nánar24.02.2010
Góðverk dagsins í 3. ÁS
Dagana 22. – 26. febrúar standa skátarnir og fleiri samstarfsaðilar fyrir svokölluðum Góðverkadögum um land allt undir yfirskriftinni „Góðverk dagsins“ sjá nánar á www.godverkin.is. Góðverkadagar í skólum hafa að markmiði að hvetja...
Nánar23.02.2010
Kynningarfundur um lestrarátak í 3. bekk
Fimmtudaginn 25. febrúar, klukkan 8:15 árdegis í stofu 210 verður kynning á fjögurra vikna lestrarátaki fyrir hóp nemenda í 3. bekk. Átakið er ætlað börnum sem hafa ekki náð góðu rennsli í lestri og markmiðið er að auka færni þeirra og lestrarhraða...
Nánar12.02.2010
Þorrablót 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 11 febrúar. Nemendur buðu foreldrum sínum til glæsilegrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Þar buðu nemendur upp á frábær skemmtiatriði undir stjórn...
Nánar12.02.2010
Stærðfræðiratleikur
Nemendur í 5. bekkjum skólans tóku þátt í stærðfræðiratleik sem settur var upp í umhverfi skólans. Skipt var í 4-5 manna hópa og valdi hver hópur sér nafn. Nemendum var falið það verkefni að finna spjöld og leysa reikniþrautir. Allir stóðu sig með...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 125
- 126
- 127
- ...
- 149