Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.10.2009

Leiðsagnarmat

Leiðsagnarmat í mentor er nú notað í fyrsta sinn í Hofsstaðaskóla. Leiðsagnarmat er ný eining í sem gefur aukna möguleika á samstarfi nemenda, foreldra og skóla við markmiðssetningu og mat á stöðu og líðan nemenda.
Nánar
21.10.2009

10 netheilræði

10 netheilræði
SAFT verkefnið og Heimili og skóli - landssamtök foreldra hafa útbúið nýjan bækling með 10 netheilræðum sem dreift hefur verið til barna í 1.-4. bekk.
Nánar
19.10.2009

Legó námskeið

Legó námskeið
Í nóvember verða tækni-Lego námskeið í Hofsstaðaskóla. Alls eru þetta 3 skipti og kennt verður dagana 2., 9. og 16. nóvember. Kennari á námskeiðinu er Jóhann Breiðfjörð.
Nánar
16.10.2009

Efnisveita

Efnisveita
Nemendur í 5. bekk í smíði, textíl og myndmennt ásamt kennurum brugðu sér af bæ í vikunni. Farið var í gamla Hagkaupshúsið á Garðatorgi þar sem búið er að koma upp efnisveitu sem er ýmiskonar dót sem hefur verið fengið hjá fyrirtækjum
Nánar
16.10.2009

Í vikulokin

Í vikulokin
Nú kveðjum við kennaranemana sem tekið hafa þátt í starfinu með okkur síðastliðnar vikur. Þökkum þeim kærlega fyrir samveruna og óskum þeim velfarnaðar í náminu. Vikunni lauk hjá okkur með skemmtun á sal. Nemendur í 6. H.K. sáu um skemmtiatriðin að...
Nánar
16.10.2009

Gengið í skólann

Gengið í skólann
Dagana 9. september - 9. október tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu Gengið í skólann. Þessa daga voru nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. Það má með sanni segja að þáttaka hafi verið góð en að meðaltali komu 92%...
Nánar
14.10.2009

Frá Regnboganum

Frá Regnboganum
Breytingar á starfstíma Regnbogans á starfsdeginum 23. október og foreldraviðtalsdeginum 26. október 2009.
Nánar
13.10.2009

Tónleikar

Tónleikar
Föstudaginn 9. október bauð Sinfóníuhljómsveit Íslands nemendum í 4.-7. bekk á tónleika í Háskólabíói. Sinfónían flutti verkið Ævintýrið um Eldfuglinn undir stjórn Rumon Gamba og sögumaður á tónleikunum var Halldóra Geirharðsdóttir leikkona. Nemendur...
Nánar
08.10.2009

Ólympíustærðfræði

Ólympíustærðfræði
Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir námskeiðum í Ólympíustærðfræði í vetur sem krakkar úr 5.-8. bekk geta tekið þátt í. Ólympíustærðfræði eru námskeið þar sem leystar eru þrautir sem reyna á hugmyndaflug og rökhugsun. Þetta eru skemmtileg og...
Nánar
07.10.2009

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn er föstudaginn 9. október Undanfarin ár hafa skólar í yfir 40 löndum tekið þátt í honum. Hér á landi eru 35 skólar skráðir til þátttöku og er Hofsstaðaskóli einn af þeim. Nemendur í Hofsstaðaskóla hafa verið...
Nánar
05.10.2009

Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn
Nemendur í 7. bekk hafa verið að læra um Halldór Laxness í bókmenntum og ljóðum. Af því tilefni var farið í ferð að Gljúfrasteini þar sem nemendur fengu leiðsögn um ævi og störf nóbelskáldsins. Nemendur voru mjög áhugasamir og voru skólanum til...
Nánar
03.10.2009

Lögreglan heimsótti 3 árganga

Lögreglan heimsótti 3 árganga
Valgarður lögregluþjónn heimsótti 2., 4. og 6. bekk í vikunni. Hann ræddi meðal annars um umferðarreglur, gangbrautir, reiðhjól, hjálmanotkun, bílbelti og útivistartíma.
Nánar
English
Hafðu samband