31.10.2008
Hrekkjavaka
Fimmtudaginn 30. nóvember var haldið hrekkjavökudiskótek í Hofsstaðaskóla. Nemendur buðu nemendum í 7. bekk Flata- og Sjálandsskóla á skemmtunina.
Nánar29.10.2008
Munum endurskinsmerkin
Í síðustu viku fengum við góða gesti í heimsókn en það voru félagar úr Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Þeir sögðu frá starfi sínu og ræddu við nemendur í 1. – 3. bekk um mikilvægi þess að vera með endurskinsmerki á þessum tíma árs. Að lokum ...
Nánar27.10.2008
Bangsadagur
Ákveðið var að halda bangsadag á bókasafni skólans miðvikudaginn 22. október en alþjóðlegur bangsadagurinn er 27. október.
Nánar22.10.2008
Hausttónleikar
Nemendur Hofsstaðaskóla æfðu sig vel fyrir hausttónleika Tónlistarskóla Garðabæjar sem fram fóru þriðjudaginn 21. október. Tíu nemendur skólans stigu þá á svið og spiluðu undir dyggri stjórn kennara sinna
Nánar21.10.2008
Foreldraviðtöl
Föstudaginn 24. október er skipulagsdagur og mánudaginn 24. október er foreldraviðtalsdagur. Kennsla fellur niður báða dagana. Foreldrar og nemendur hafa verið boðaðir í viðtal til umsjónarkennara. Sérgreinakennarar, sérkennarar, stjórnendur og...
Nánar15.10.2008
Nýir vefir leikskólanna
Nýir vefir leikskóla bæjarins, alls fimm talsins, voru opnaðir við hátíðlega athöfn á Bæjarbóli í dag miðvikudaginn 15. október. Opnun nýju vefjanna er framhald af endurnýjun allra vefja Garðabæjar en í vor var opnaði nýr vefur Garðabæjar og nýir...
Nánar15.10.2008
Allir í kór
Vetrarstarfið í kór Hofsstaðaskóla er hafið. Í vetur mun kórinn m.a. koma fram í fjölskyldumessu í Vídalínskirkju, á sal skólans, setja upp söngleik í mars og stefnt er að fara á landsmót barnakóra í vor. Æfingar eru á föstudögum kl. 14:10- 15:00...
Nánar13.10.2008
Umhverfisstefna
Hofsstaðaskóli er grænfánaskóli og hefur flaggað Grænfánanum frá 16. nóvember 2007. Í skólanum starfar umhverfisnefnd sem í eru starfsmenn, nemendur og fulltrúi foreldra. Fyrsti fundur nefndarinnar á þessu hausti var haldinn 2. október
Nánar13.10.2008
Gullskórinn
Hofsstaðaskóli tók þátt í verkefninu Göngum í skólann sem stóð frá 10. september til 8. október. Þátttaka nemenda var mjög góð en 85% nemenda komu annað hvort gangandi eða á hjóli í skólann þessa daga.
Nánar10.10.2008
Til foreldra frá Heimili og skóla
Foreldrar eiga það sameiginlegt að vilja að börnum þeirra líði vel. Mikilvægt er fyrir okkur öll að staldra við og huga að því sem eykur vellíðan barna.
Menntamálaráðuneytið hefur beitt sér fyrir samráði allra aðila sem vinna að velferð barna og...
Nánar10.10.2008
Margt til lista lagt
Honum Jóhanni í 7. B.V. er margt til lista lagt. Okkur vantaði gardínur í eitt af hofunum okkar þar sem tónlistarkennararnir kenna nemendum á hljóðfæri og við kennum á Ritþjálfa. Jóhann tók mjög vel í beiðni okkar og gerði þennan flotta kappa sem nú...
Nánar09.10.2008
Í Húsdýragarðinum
Nemendur í 6. B.Ó. fóru í skemmtilega vinnuferð í Húsdýragarðinn í morgun.
Þeir skemmtu sér vel og hlutu mikið hrós frá starfsmönnum Húsdýragarðsins
fyrir framkomu og dugnað.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 142
- 143
- 144
- ...
- 149