Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.01.2020

Foreldrar fylgi börnum í skólann þriðjudaginn 14.1.

Foreldrar fylgi börnum í skólann þriðjudaginn 14.1.
13. jan. 2020 Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar 2020. Röskun á skólastarfi Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á...
Nánar
13.01.2020

Öryggismyndavélar í og við Hofsstaðaskóla í Garðabæ

Öryggismyndavélar í og við Hofsstaðaskóla í Garðabæ
Hofsstaðaskóli vill vekja athygli forráðamanna á því að stafrænar öryggismyndavélar eru í skólanum. Um er að ræða öryggismyndavélar sem eru staðsettar innan og utanhúss við skólann. Í því felst rafræn vöktun á skólabyggingunni og skólalóðinni sem er...
Nánar
08.01.2020

Starfsafmæli í desember 2019

Starfsafmæli í desember 2019
Í desember 2019 var fjórtán starfsmönnum Hofsstaðaskóla veitt viðurkenning fyrir langan starfsaldur við skólann. Það voru eftirtaldir: Ester Jónsdóttir, Hreinn Októ Karlsson Ragna Jóhannsdóttir og Sædís Arndal sem hafa starfað við skólann í 15 ár...
Nánar
25.12.2019

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Bestu kveðjur og óskir um gleðilega hátíð, farsæld og frið á nýju ári. Þökkum ánægjulegt og gefandi samstarf á árinu sem er að líða. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá. Nemenda- og foreldrasamtöl verða...
Nánar
20.12.2019

Fjölbreytt atriði á jólaskemmtunum

Fjölbreytt atriði á jólaskemmtunum
Í dag föstudaginn 20. desember var síðasti dagur í skólanum fyrir jól. Þá voru haldnar jólaskemmtanir. Nemendur úr 4.bekk sýndu helgileik og nemendur í 7. bekk sáu um skemmtiatriðin. Buðu þeir upp á glæsilega leiksýningu en inn í hana fléttuðust...
Nánar
19.12.2019

Mikið um dýrðir í desember

Mikið um dýrðir í desember
Búið er að skreyta skólann hátt og lágt og allir komnir í jólagírinn. Nú í síðustu kennsluvikunni fyrir jól hefur verið mikið um dýrðir bæði hjá nemendum og starfsfólki. Síðastliðinn þriðjudag var rauður dagur og jólamatur í mötuneyti skólans. Þá...
Nánar
18.12.2019

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Árlega býður Hofsstaðaskóli nemendum sínum upp á upplestur upp úr nýjum bókum en markmiðið er að efla áhuga nemenda á lestri. Nú í desember fengum við í heimsókn rithöfundana Ævar Þór Benediktsson, Bjarna Fritzson, Gunnar Helgason og Bergrúnu Írisi...
Nánar
16.12.2019

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember 2019

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember 2019
Fimmtudaginn 19. des. kl. 18:00-19:30 jólaskemmtun hjá 7. bekk. Föstudaginn 20. des. jólaskemmtanir hjá 1. – 6. bekk. Skemmtun I kl. 9.00 til 11.00 Skemmtun II kl. 11.00-13.00. Nemendur hafa með sér sparinesti t.d. bakkelsi, smákökur og safa.
Nánar
16.12.2019

Rauður dagur og jólahádegisverður 17.12.19.

Rauður dagur og jólahádegisverður 17.12.19.
Þriðjudaginn 17. desember er rauður dagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur og starfsmenn mæta í rauðum fatnaði eða með eitthvað rautt til þess að skreyta sig með. Í hádeginu er jólahádegisverður hjá Skólamat. Kalkúnn og tilheyrandi og loks ísblóm í...
Nánar
10.12.2019

Skólalok í dag 10. desember

Skólar, leik- grunnskólar og Tónlistarskóli loki kl. 13 í samræmi við tilkynningu frá slökkviliðinu um röskun á skólastarfi en tryggt að starfsmenn séu í húsi þar til búið er að sækja öll börn. Sendar hafa verið út tilkynningar um að börn gangi...
Nánar
09.12.2019

Skólahald þriðjudaginn 10. desember

Skólahald þriðjudaginn 10. desember
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið vegna veðurs á morgun þriðjudaginn 10. desember frá kl. 15.00 .Gert er ráð fyrir að upp úr hádegi fari að hvessa og gul viðvörun verður í gildi frá kl. 13-15...
Nánar
06.12.2019

2.ÁS skemmti á sal

2.ÁS skemmti á sal
Síðla dags fimmtudaginn 5. desember buðu nemendur í 2. ÁS foreldrum sínum til skemmtunar og samveru á sal skólans. Þau endurtóku svo leikinn í dag föstudaginn 6. desember og buðu þá samnemendum sínum á yngsta stigi til skemmtunar á sal skólans. Auk...
Nánar
English
Hafðu samband