Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2023

Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar

Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar
Þriðjudaginn 31. janúar eru nemenda- og foreldrasamtöl í Grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður og koma nemendur ásamt foreldrum/aðstandendum sínum í samtal við umsjónarkennara. Rætt verður um námslega og félagslega stöðu nemenda, líðan þeirra...
Nánar
27.01.2023

Loksins var komið að þorrablóti 6. bekkinga

Loksins var komið að þorrablóti 6. bekkinga
Miðvikudaginn 26. Janúar var merkur dagur í skólanum en þá var loksins komið að áður árlegum viðburði sem setti mark sitt á skólaárið. Þorrablót 6. bekkinga er einn af þeim stóru viðburðum sem nemendur bíða í eftirvæntingu eftir og minnast eftir að...
Nánar
24.01.2023

Frekari lokanir í Flataskóla og Hofsstaðaskóla

Frekari lokanir í Flataskóla og Hofsstaðaskóla
Verkfræðistofan Mannvit hefur unnið að heildarúttektum á skólahúsnæði Hofsstaðaskóla og Flataskóla vegna rakaskemmda. Fyrstu niðurstöður sýnatöku bárust 23. janúar og hefur Garðabær gripið til þess ráðs að loka rýmum i báðum skólum í kjölfarið. ...
Nánar
19.01.2023

Staða sýnatöku og framkvæmda vegna rakaskemmda í skólum í Garðabæ

Staða sýnatöku og framkvæmda vegna rakaskemmda í skólum í Garðabæ
Sýnatökum er lokið í Hofsstaðaskóla, Flataskóla og Álftanesskóla til að kanna umfang á rakaskemmdum í skólahúsnæðinu. Verkfræðistofan Mannvit er Garðabæ til ráðgjafar varðandi sýnatökur, úrbætur og aðgerðir. „Við höfum sett okkur upp skýrt verkferli...
Nánar
18.01.2023

Heimsókn á Þjóðminjasafnið

Heimsókn á Þjóðminjasafnið
Nemendur í 5. SGE heimsóttu Þjóðminjasafnið í dag. Farið var með strætó frá skólanum og stoppaði vagninn beint fyrir utan safnið. Þar var haldið inn og fékk hópurinn hlýjar móttökur og góða leiðsögn.
Nánar
13.01.2023

Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar

Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar
Þriðjudaginn 31. janúar verður samtalsdagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur ásamt foreldrum/forráðmönnum hitta umsjónarkennara í bekkjarstofum. Áætlaður tími fyrir hvert samtal er 15 mínútur. Aðrir kennarar t.d. íþróttakennarar, list- og...
Nánar
10.01.2023

Skipulagsdagur og viðburðir í janúar

Skipulagsdagur og viðburðir í janúar
Miðvikudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður þann dag en frístundaheimilið Regnboginn er opinn allan daginn.
Nánar
01.01.2023

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár
Stjórnendur og starfsfólk skólans þakka afar gott samstarf, stuðning og samkennd á liðnu ári. Jákvæður og styðjandi hópur foreldra og aðstandenda nemenda er ómetanlegur fyrir allt skólasamfélagið og ekki síst nemendurna sjálfa. Kennsla hefst...
Nánar
27.12.2022

Starfsafmæli 2022

Starfsafmæli 2022
Á starfsmannafundi 20. desember s.l. var starfsafmæli fjögurra starfsmanna skólans fagnað. Þær Arnheiður Ösp Hjálmarsdóttir deildarstjóri, Guðrún Dögg Jóhannsdóttir sérkennari, Margrét Einarsdóttir aðstoðarskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir...
Nánar
20.12.2022

Jólakveðja

Jólakveðja
Að vel heppnaðri jólaskemmtun lokinni fóru nemendur og starfsfólk skólans í jólafrí. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem þar eru skráð. Kennsla hefst á nýju ári mánudaginn 2. janúar skv. stundaskrá. Starfsfólk og stjórnendur...
Nánar
15.12.2022

Jólastund 20. desember og jólaleyfi

Jólastund 20. desember og jólaleyfi
Þriðjudaginn 20. desember er skóladagur allra nemenda styttri en venjulega. Nemendur mæta kl. 9.00 og eru búnir kl. 11.00. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn frá kl. 11. Nemendur mæta á jólastund í bekkjarstofu með sparinesti t.d. smákökur...
Nánar
14.12.2022

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Á aðventunni hafa nokkrir rithöfundar komið í heimsókn Hofsstaðaskóla og lesið upp úr bókum sínum. Eva Rún Þorgeirsdóttir las upp úr bókinni sinni Stúfur fer í sumarfrí fyrir nemendur í 1. og 2. bekk. Bjarni Fritzson las upp úr bókunum sínum sinni...
Nánar
English
Hafðu samband