20.06.2013
Skólaslit 7. bekkinga
Fimmtudaginn 6. júní fóru fram skólaslit 7. bekkinga við hátíðlega athöfn á sal. Nemendur í 7. bekk fluttu tónlistaratriði í upphafi samkomunnar og síðan flutti skólastjóri ávarp. Árlega veitir Kiwanisklúbburinn Setberg í Garðabæ verðlaun fyrir...
Nánar19.06.2013
Úrslit í nýsköpunarkeppni skólans í 5. bekk og lampasamkeppni í 6. bekk
Á skólaslitum í Hofsstaðaskóla eru veitt verðlaun í Nýsköpunarkeppni skólans í 5. bekk og Lampasamkeppni í 6. bekk. Báðar þessar keppnir eru undir stjórn Sædísar Arndal smíðakennara en Marel gefur glæsileg verðlaun, myndavélar. Auk þess fá nemendur...
Nánar12.06.2013
Dagur í lífi mínu - En dag i mit liv
Nemendur Hofsstaðaskóla byrja að læra dönsku í 7. bekk. Aðalmarkmið kennslunnar er að gera nemendur jákvæða gagnvart dönskunámi sínu því þá verður allt svo miklu léttara og skemmtilegra fyrir bæði nemendur og kennara. Kennslan er reglulega brotin upp...
Nánar10.06.2013
Nemendur Hofsstaðaskóla komu færandi hendi á Barnaspítala Hringsins
Nemendur í Hofsstaðaskóla söfnuðu notuðum og hálfónýtum smáraftækjum í samstarfi við Græna framtíð. Raftækin verða gerð upp og send til fátækari þjóða. Alls söfnuðust kr. 25.000. Nemendur vildu vera enn rausnarlegri og ákváðu að gefa kr. 75.000 af...
Nánar06.06.2013
3. ÁS vinnur með smádýrin
Nemendur í yngri deildum skólans hafa nú á síðustu dögum skólaársins unnið ýmis verkefni í tengslum við smádýr. Nokkrir nemendur í 3. Á.S. fundu ánamaðka og hunangsflugu á skólalóðinni. Mikil væta var þessa daga og veltu þeir því fyrir sér af hverju...
Nánar05.06.2013
Verkefni í tengslum við smádýr
Þessa dagana eru nemendur á yngra stigi að vinna fjölbreytt verkefni í tengslum við smádýr. Til dæmis fóru nemendur í 1. bekk í fjöruna og söfnuðu allskonar sýnum sem voru skoðuð í víðsjá. Nemendur í 2. bekk fundu ánamaðka, mældu og gerðu allskonar...
Nánar04.06.2013
100% ánægja foreldra með sérkennslu og sérfræðiþjónustu í Hofsstaðaskóla
Í mars sl. var lögð könnun fyrir foreldra um viðhorf þeirra til ýmissa þátta skólastarfsins. Könnunin er samræmd og náði til yfir 30 skóla á landinu.
Foreldrar eru mjög ánægðir með skólann, telja að nemendum líði vel, bæði í kennslustundum og...
Nánar03.06.2013
Sumarlestur 2013 Bókasafn Garðabæjar
Sumarlestur stendur yfir frá 10. júní til 16. ágúst. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja börnin til lesturs yfir sumartímann svo þau tapi ekki niður lestrarkunnáttu sinni í sumarfríinu. Góð þátttaka hefur verið í sumarlestri undanfarin ár
Nánar31.05.2013
Skólaráð Hofsstaðaskóla
Skólaráð hélt síðasta fund skólaársins fimmtudaginn 30. maí sl. Ráðið fundaði fimm sinnum yfir skólaárið og voru ýmis mál reifuð og rædd.
Nánar30.05.2013
Mennta- og menningarmálaráðherra heimsækir Hofsstaðaskóla
Illugi Gunnarsson mennta- og menningamálaráðherra heimsótti Hofsstaðaskóla 29. maí sl. á fjórða starfsdegi sínum. Með honum í för voru fjórir starfsmenn ráðuneytisins.
Ástæða heimsóknarinnar var gott gengi Hofsstaðaskóla í Nýsköpunarkeppni...
Nánar28.05.2013
Nemendur á verðlaunapalli NKG 2013
Það var bjart yfir nemendum Hofsstaðaskóla þegar þeir tóku við viðurkenningarskjali fyrir þátttökuna í nýsköpunarkeppni grunnskóla, úr hendi Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra, í HR sl. sunnudag. Í keppni sem þessari skiptir mestu máli að fá...
Nánar28.05.2013
Hofsstaðaskóli fær bikarinn enn einu sinni í NKG
Hofsstaðaskóli kom sá og sigraði og vann gullverðlaunin í fimmta sinn fyrir fjölda innsendra hugmynda í Nýsköpunarkeppni grunnskóla. Skólinn vann bikar til eignar árið 2011 og vinnur nú nýja farandbikarinn í annað sinn. Markmiðið er að sjálfsögðu að...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 91
- 92
- 93
- ...
- 150