21.11.2008
Heimurinn inn í kennslustofuna
Svokallaðar skjátöflur eða gagnvirkar töflur hafa verið að ryðja sér til rúms í íslenskum skólum á undanförnum misserum. Hofsstaðaskóli er þar engin undantekning því skólinn hefur fjárfest í þremur slíkum töflum á undanförnum árum.
Nánar20.11.2008
Góðir gestir
Starfsfólk úr Varmalandsskóla í Borgarfirði kom í heimsókn til okkar mánudaginn 10. nóvember. Þau komu til að kynna sér skólastarfið hjá okkur. Hópurinn byrjaði í tölvustofunni þar sem Margrét Harðardóttir fór yfir stefnu skólans og skipulag,
Nánar19.11.2008
Litabók að gjöf
Nemendur í 2. bekk fengu góða gesti í heimsókn þriðjudaginn 18. nóvember en það voru konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ. Þær sögðu krökkunum frá starfi sínu og gáfu þeim litabók sem þær gefa sjálfar út.
Nánar19.11.2008
Fjölgreindarleikar
Mikið líf og fjör var í Hofsstaðaskóla þegar loksins kom að þemadögum. Að þessu sinni var unnið með fjölgreindir Howards Gardner á s.k. fjölgreindarleikum. Nemendum var skipt í 10-12 manna hópa. Í hópnum voru nemendur á öllum aldri og voru skipaðir...
Nánar17.11.2008
Frábær árangur
Unnur Andrea var valin efnilegasta unga sundkona Garðabæjar í ársbyrjun. Hún hefur unnið til 3ja gullverðlauna, 16 silfurverðlauna og 9 bronsverðlauna á árinu.
Nánar16.11.2008
Dagur íslenskrar tungu
Skemmtunin á sal föstudaginn 14. nóvember var tileinkuð Degi íslenskrar tungu en þá komu nemendur í 1. - 4. bekk saman og hlýddu á upplestur. Það voru Sólon Baldvin og Jón Gunnar úr 4. R.S. og Freydís og Hilda úr 4. B.S. sem lásu sögu um...
Nánar13.11.2008
Fjölbreyttir hæfileikar
Norma Dögg er nemandi í 7. B.V. í Hofsstaðaskóla. Hún byrjaði að æfa fimleika 5 ára gömul og hefur þótt afar efnileg. Norma Dögg æfir fimleika með meistarahópi fimleikafélagsins Gerplu. Hún æfir 6 sinnum í viku og allt að 4 tíma á dag.
Nánar13.11.2008
Þemadagar-Fjölgreindaleikar
Þemadagar, þar sem allir nemendur skólans vinna saman að einu ákveðnu þema, er fastur liður í skólastarfinu einu sinni á skólaári. Skólaárið 2008-2009 verður unnið með fjölgreindarkenningu Howards Gardner á svo kölluðum fjölgreindarleikum sem standa...
Nánar07.11.2008
Tröllaverkefni
Það er líf og fjör þessa dagana hjá nemendum í 3. og 4. bekk. Þeir eru að vinna að stóru verkefni saman um tröll. Það er föndrað, málað, skrifað, litað, teiknað og jafnvel dansað á ganginum fyrir framan kennslustofur 4. bekkja.
Nánar06.11.2008
Umhverfisstarf
Umhverfisgæslan fór í eftirlitsferð um skólann í vikunni og tók út ýmsa þætti sem tengjast umhverfisstefnunni okkar. Umhverfisgæslan veitti fjórtán bekkjum af sautján grænan miða fyrir góðan árangur í umhverfisstarfinu.
Nánar05.11.2008
Netnotkun barna
SAFT og Síminn munu standa fyrir ráðstefnu um netnotkun barna og unglinga og ábyrgð foreldra, laugardaginn 8. nóvember frá kl. 10.30-14.00 á Háskólatorgi
Nánar31.10.2008
Hrekkjavaka
Fimmtudaginn 30. nóvember var haldið hrekkjavökudiskótek í Hofsstaðaskóla. Nemendur buðu nemendum í 7. bekk Flata- og Sjálandsskóla á skemmtunina.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 138
- 139
- 140
- ...
- 146