Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.04.2020

Sumarfatadagur í 3. bekk

Sumarfatadagur í 3. bekk
Þriðji bekkur gerði sér glaðan dag síðasta vetrardag. Börnin og starfsfólkið mættu í sumarlegum fötum, með sólgleraugu, sólhatta og annað sem fylgir sumrinu. Það var föndrað, dansað og leikið úti í veðurblíðunni.
Nánar
23.04.2020

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar
Orðið sumar felur í sér bjartsýni, von og fyrirheit. Sólin og sumarkoman er alltaf innra með okkur þótt blási vindar og úti sé svalt. Er það ekki einmitt það sem sem við þurfum á að halda núna? Á sumardaginn fyrsta erum við vön að óska gleðilegs...
Nánar
17.04.2020

Vellíðan nemenda

Vellíðan nemenda
Til þess að auka vellíðan nemenda í Hofsstaðaskóla höfum við m.a. verið að nota aðferðir Hugarfrelsis um nokkurt skeið með góðum árangri. Margir nemendur hafa verið að spyrja hvar hægt sé að nálgast þessar hugleiðslusögur. Það má benda á að sögur frá...
Nánar
16.04.2020

Skáknetmót fyrir krakka á grunnskólaaldri

Skáknetmót fyrir krakka á grunnskólaaldri
Garðabær heldur áfram með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum (16:30) og laugardögum (11:00) í apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 50 börn skráð í hópinn.
Nánar
03.04.2020

Skrifstofa skólans er lokuð

Skrifstofa skólans er lokuð
Skrifstofa skólans er lokuð í páskaleyfinu. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 14. apríl. Erindi til skólans er hægt að senda á netfangið: hskoli@hofsstadaskoli.is. Gleðilega páska.
Nánar
03.04.2020

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Að baki eru þrjár vikur í samkomubanni og skertu skólastarfi. Við í skólanum erum afar stolt af nemendum okkar sem hafa tekið þessum sérstöku aðstæðum með jafnaðargeði og þolinmæði þrátt fyrir að eiga erfitt með að átta sig á því hvað má og hvað má...
Nánar
01.04.2020

Tími til að lesa

Tími til að lesa
Miðvikudaginn 1. apríl byrjar Mennta- og menningarmálaráðuneytið með Lestrarverkefnið Tími til að lesa, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður til lesturs. Verkefnið stendur til 30. apríl og að...
Nánar
27.03.2020

Skóladagur nemenda í Hofsstaðaskóla vikuna 30. mars til 3. apríl 2020

Skóladagur nemenda í Hofsstaðaskóla vikuna 30. mars til 3. apríl 2020
Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir skóladag nemenda í 1. - 7. bekk ásamt nokkrum atriðum um skólastarfið sem sem gott er að vita.
Nánar
26.03.2020

Gæðastund í 2. ÁS

Gæðastund í 2. ÁS
Þar sem páskarnir eru á næsta leiti er ekki úr vegi að eiga smávegis gæðastund með börnunum og gleyma örlitið þeim áskorunum sem við okkur blasa. Krakkarnir í 2. ÁS áttu notalega stund saman í skólanum í dag og föndruðu svolítið páskalegt. Á...
Nánar
26.03.2020

Netskákmót fyrir alla nemendur

Netskákmót fyrir alla nemendur
Garðabær hefur blásið til sóknar í skákinni. Nú verður öllum krökkum á grunnskólaaldri boðið upp á netskákmót nokkrum sinnum í viku á meðan aðrar íþróttir/tómstundir hjá nemendum liggja niðri. Aðeins þarf að fara í gegnum nokkur létt skref til að...
Nánar
20.03.2020

Samkomubann og börn/Children and the ban on gatherings

Samkomubann og börn/Children and the ban on gatherings
Að beiðni Landlæknisembættisins skal ítrekað að: skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt...
Nánar
20.03.2020

Ekki Skólamatur í næstu viku

Fyrsta vikan í breyttu skólastarfi er að baki og hefur hún gengið vonum framar. Allir eru að vanda sig og leggja sig fram um að gæta hreinlætis og fara að öllum fyrirmælum. Við höfum tekið ákvörðun um að hætta með matarpakkana frá Skólamat frá og með...
Nánar
English
Hafðu samband