Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmdu prófin

19.12.2008

Við í Hofsstaðaskóla erum mjög ánægð með árangur okkar nemenda í samræmdum prófum frá í haust. Mjög margir nemendur í 7. bekk sýndu góðar framfarir frá því í 4. bekk bæði í íslensku og stærðfræði.

 Meðaltal  Hofsstaðaskóli  Rvk. og nágrenni  Landið

 4.b. stærðfræði

7,1 

7,1 

6,8 

 4. b. íslenska

 6,7

 6,5

 6,4

 7. b. stærðfræði

 7,0

 6,9

 6,5

 7. b. íslenska

 7,6

 7,3

 7,1

Til baka
English
Hafðu samband