Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.04.2025

Velheppnað skákmót

Velheppnað skákmót
Skákmót Hofsstaðaskóla var haldið í dag. Þátttakendur voru 75 úr 1. til 7. bekk. Okkur er sagt að þetta sé fjölmennasta skákmót sem haldið hefur verið um langa hríð. Keppt var í tveimur flokkum. Í yngri flokki eru nemendur í 1. til 3. bekk og í eldri...
Nánar
25.04.2025

Skákmót Hofsstaðaskóla

Skákmót Hofsstaðaskóla
Skólaskákmót Hofsstaðaskóla verður haldið þriðjudaginn 29. apríl kl. 8:30 í sal skólans Teflt verður í tveimur flokkum, 1.-4. bekkur og 5.-7. Bekkur. Tefldar verða 6 til 7 umferðir í hvorum flokki. Skráning fer fram á skrifstofunni hjá Helenu og...
Nánar
25.04.2025

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn Á sunnudaginn er Stóri plokkdagurinnn og hvetjum við allar fjölskyldur til þess að taka þátt í honum. Við í Hofsstaðaskóla tökum þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar og tökum til hendinni í nærumhverfi skólans á...
Nánar
14.04.2025

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Í upphafi páskaleyfis sendum við öllum nemendum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur og óskir um gleðilega páska. Við vonum að þið eigið góðar samverustundir framundan og nýtið þær vel. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl og svo kemur...
Nánar
06.04.2025

Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur heimsótti nemendur í 1. til 3. bekk föstudaginn 4. apríl. Kristín Helga sagði frá bókunum sínum og bakgrunni þeirra í Garðahreppi og Garðabæ en hún er alin upp í Silfurtúninu og hefur nýtt umhverfi og...
Nánar
06.04.2025

Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Hofsstaðaskóla 1. apríl og er hún undirbúningur fyrir lokahátíð keppninnar sem fram fer í Flataskóla 8. maí nk. Á hátíðinni lásu átta nemendur úr 7. bekk svipmyndir úr skáldsögunni Hetja eftir Björk...
Nánar
04.04.2025

Félagsmiðstöðvaball fyrir 7. bekkinga

Félagsmiðstöðvaball fyrir 7. bekkinga
​Fimmtudaginn 10. apríl verður haldið NEON BALL fyrir félagsmiðstöðvar í Garðabæ! 7. bekkingar úr félagsstarfi og félagsmiðstöðvum grunnskóla í Garðabæ koma saman í Hofsstaðaskóla frá 18:00 til 20:00 og skemmta sér vel! Þemað á ballinu er NEON og...
Nánar
21.03.2025

PÁSKABINGÓ 3. APRÍL

PÁSKABINGÓ 3. APRÍL
Páskabingó foreldrafélagsins verður haldið fimmtudaginn 3. apríl. Kl. 17.30-18.30 yngri hópur, 1. - 4. bekkur kl. 18.30-19.30 eldri hópur, 5. - 7. bekkur Veglegir vinningar
Nánar
09.03.2025

Íslandsmeistarar Barnaskólasveita í skák

Íslandsmeistarar Barnaskólasveita í skák
Hofsstaðaskóli varð á laugardaginn Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák en þetta er í fyrsta skipti sem skóli úr Garðabæ verður Íslandsmeistari. Sveitina skipuðu Jakob Þór Emilsson, Þorvaldur Orri Haraldsson, Helgi Þór Hallgrímsson og Benedikt...
Nánar
09.03.2025

Nemandi úr Hofsstaðaskóla sigrar í danskeppni SAMFÉS

Nemandi úr Hofsstaðaskóla sigrar í danskeppni SAMFÉS
Danskeppni Samfés, samtaka félagsmiðstöðva, hefur lengi verið einn af hápunktum viðburða samtakanna og keppnin í ár vakti töluverða athygli fyrir fjölbreytta dansstíla, sem segir í tilkynningu frá samtökunum. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í...
Nánar
02.03.2025

Öskudagurinn 2025

Öskudagurinn 2025
Öskudagurinn 2025 verður með nokkuð hefðbundnu sniði. Stundatafla nemenda er lögð til hliðar og í hennar stað verða ýmsar stöðvar sem nemendur geta farið á milli, sjá hér fyrir neðan. Dagskráin hefst kl. 9.00 og lýkur. kl. 11.55 með hádegisverði...
Nánar
26.02.2025

Innritun í grunnskóla skólaárið 2025-2026

Innritun í grunnskóla skólaárið 2025-2026
Innritun nemenda fyrir skólaárið 2025-2026 fer fram dagana 1. – 10. mars nk. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Innrita þarf nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Sömu daga fer fram skráning vegna...
Nánar
English
Hafðu samband