Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. GSP á RÚV

05.10.2015
5. GSP á RÚV

5. GSP fékk heimsókn í dag. Það var Sigyn frá RÚV og tók hún viðtal við nemendur fyrir þáttinn Saga hugmyndanna. Börnin áttu t.d. að segja frá uppáhalds bókinni sinni og hvað þeim finnst skemmtilegt við hana. Einnig voru þau spurð af hverju lestur væri mikilvægur og þar stóð ekki á svörum. Þau eru öll með á hreinu að lestur er undirstaða alls náms. Þau munu eflaust bíða spennt við útvarpið næsta þriðjudag til að hlusta á þáttinn!Myndir frá heimsókninni er að finna á myndasíðu bekkjarins.

Til baka
English
Hafðu samband