Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Neonljósabingó

10.04.2016
Neonljósabingó

Þriðjudaginn 12. apríl kl. 18-20 stendur foreldrafélag Hofsstaðaskóla fyrir hinu geysivinsæla neonljósabingói í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Bingóstjóri verður hinn eini sanni Felix Bergsson. Pizzur, drykkir og ýmislegt fleira verður til sölu á staðnum. Húsið opnar kl. 17:30

Sjá nánari í meðfylgjandi auglýsingu

Til baka
English
Hafðu samband