Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustfundir með foreldrum

07.09.2023
Haustfundir með foreldrumHaustfundir verða haldnir 14. - 26. september. Lögð er rík áhersla á að forráðamenn mæti á fundina því þar verður mikilvægum skilaboðum miðlað en markmið fundanna er m.a. að kynna innra starf og áherslur í námi og kennslu, námsmat og skólabrag. Forráðamenn fá tækifæri til þess að hittast og skapa grunn að samskiptum sín á milli.
Fundirnir verða eftirfarandi:
1. bekkur miðvikudaginn 20. september kl. 16.30 - 18.00 í sal skólans
2. bekkur miðvikudaginn 20. september kl. 8.30 - 9.30 í sal skólans
3. bekkur fimmtudaginn 14. september kl. 8.30 – 9.30 í sal skólans
4. bekkur þriðjudaginn 26. september kl. 8.30 - 9.30 í sal skólans
5. bekkur mánudaginn 18. september kl. 8.30 - 9.30 í bekkjarstofum
6. bekkur föstudaginn 15. september kl. 8.30 - 9.30 í bekkjarstofum
7. bekkur mánudaginn 18. september kl. 14.45 - 15.45 í sal skólans
Til baka
English
Hafðu samband