Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.12.2024

Gleðileg jól

Gleðileg jól
Starfsfólk og stjórnendur Hofsstaðaskóla senda nemendum, fjölskyldum þeirra og samstarfsfólki skólans bestu kveðjur og óskir um gleðilega jólahátíð og farsæl á nýju ári. Við þökkum gott og gefandi samstarf á árinu 2024.
Nánar
15.12.2024

Leikskólaheimsóknir 1. bekkinga

Leikskólaheimsóknir 1. bekkinga
1. bekkingar í Hofsstaðaskóla heimsóttu vinaleikskólana Hæðarból, Akra og Lundaból á aðventunni. Það má með sanni segja að það hafi verið mikið um fagnaðarfundi og margir nemendur gerðu sig heimakomna þegar þeir mættu í heimsóknirnar. Verkefnin voru...
Nánar
11.12.2024

Litlu jólin í Hofsstaðaskóla

Litlu jólin í Hofsstaðaskóla
Föstudaginn 20. desember er síðasti skóladagur fyrir jólafrí. Dagurinn er styttri en hefðbundinn skóladagur og merktur þannig á skóladagatali. Nemendur mæta kl. 9.00 og lýkur dagskrá kl. 11.00. Þá tekur frístundaheimilið við yngri börnunum og...
Nánar
04.12.2024

Skák í skólanum og skemmtilegt skákmót

Skák í skólanum og skemmtilegt skákmót
Talsverður áhugi er á skák hér í skólanum og eru 1. bekkingar sérstaklega áhugasamir. Formleg skákkennsla er í smiðjum í 2. og 4. bekk. Sigurlaug Stefánsdóttir umsjónarkennari í 4. bekk kennir skákina. Gott samstarf er við TG, Taflfélag Garðabæjar...
Nánar
29.11.2024

Breyttur opnunartími skrifstofu

Opnunartími skrifstofu skólans breytist frá og með 2. desember 2024. Opið verður mánudaga til fimmtudag frá kl. 8.00 til 15.00 og á föstudögum frá kl. 8.00 til 14.30. Netfang skólans tekur alltaf á móti skilaboðum og erindum:...
Nánar
28.11.2024

Jólastemning

Jólastemning
Nokkrir nemendur æfðu og sýndu jólaleikrit í samveru á sal. Við fangsefnið var "Þegar Trölli stað jólunum". Sýningin markar upphafið að aðventunni og jólastemningu. Skólinn er óðum að færast í jólabúning.
Nánar
20.11.2024

Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna
Í dag Degi mannréttinda barna fagnað víða um heim þann. Barnaheill hefur umsjón með dagskrá dagsins hér á landi og í ár er sjónum beint að börnum sem hafa verið neydd til þess að flýja heimili sitt og réttindum þeirra. Útbúið hefur verið stutt...
Nánar
20.11.2024

Jólastund Foreldrafélagsins

Jólastund Foreldrafélagsins
Jólastund foreldrafélagsins er laugardaginn 23. nóvember kl. 11.00-13.00. Jólaföndur, jólatónlist og veitingar til sölu.
Nánar
11.11.2024

Hrekkjavökuskemmtun í 7. bekk

Hrekkjavökuskemmtun í 7. bekk
Mánudaginn 4. nóvember var haldin hrekkjavökuskemmtun í 7. bekk. Bekkjarfulltrúar í árganginum skipulögðu skemmtunina, skreyttu salinn og miðrýmið og buðu upp á dagskrána sem tókst í alla staði mjög vel.
Nánar
06.11.2024

„Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?“ - Fræðslufundur fyrir forráðafólk

„Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?“ - Fræðslufundur fyrir forráðafólk
„Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?“ er yfirskrift fundar sem haldinn verður með forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ 12. nóvember kl. 20:00 í Sjálandsskóla. Fundurinn er haldinn í tengslum við forvarnarviku Garðabæjar sem stendur...
Nánar
31.10.2024

Forvarnarvika leik- og grunnskóla í Garðabæ 4. – 8. 11.2024

Forvarnarvika leik- og grunnskóla í Garðabæ 4. – 8. 11.2024
Í tilefni af forvarnarvikunni verða haldnir HS leikar í Hofsstaðaskóla 7. og 8. nóvember. Á HS leikum blandast nemendur í hópa þvert á milli árganga, kynnast og vinna saman að margvíslegum verkefnum sem reyna á mismunandi styrkleika nemenda og...
Nánar
31.10.2024

Merkjasamkeppni Leikjaleiðtoga

Merkjasamkeppni Leikjaleiðtoga
Í tengslum við þróunarverkefnið Frímínútnafjör sem Urriðaholtsskóli, Sjálandsskóli, Álftanesskóli og Hofsstaðaskóli standa að var efnt til merkjasamkeppni meðal nemenda í 4. - 7. bekk. Nemendur voru hvattir til að hanna merki fyrir Leikjaleiðtogana...
Nánar
English
Hafðu samband