26.02.2025
Innritun í grunnskóla skólaárið 2025-2026

Innritun nemenda fyrir skólaárið 2025-2026 fer fram dagana 1. – 10. mars nk.
Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Innrita þarf nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla.
Sömu daga fer fram skráning vegna...
Nánar11.02.2025
Alþjóðlegur netöryggisdagur

Góðan dag.
Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn en hann er haldinn hvert ár í febrúar. Í tengslum við daginn eru haldnir ýmsir viðburðir sjá meira á vef Evrópusambandsins: https://better-internet-for-kids.europa.eu/en/saferinternetday
Nánar10.02.2025
Vetrarleyfi grunnskóla

Vetrarleyfi verður í grunnskólum Garðabæjar vikuna 17. - 21. febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 24. febrúar. Skrifstofa skólans er lokuð en fylgst er með tölvupósti.
Frístundaheimilið Regnboginn verður opið í vetrarleyfinu fyrir þau börn sem...
Nánar06.02.2025
Frístundaheimilið opnar og frístundabíllinn gengur
Frístundaheimilið opnar kl.13:15.
Foreldrar og forsjáraðilar ákveða hvort þeir vilja senda börnin í frístundaheimilið. Við biðjum ykkur að meta það eftir veðurfari og aðstæðum í ykkar nærumhverfi.
Nauðsynlegt er að aðstandendur þeirra nemenda sem...
Nánar05.02.2025
Röskun á skólastarfi 6. febrúar

Á morgun fimmtudag 6. febrúar verður röskun á skólastarfi.
Grunn- og leikskólar verða opnir með lágmarksmönnun til þess að taka á móti börnum foreldra í forgangshópum í ítrustu neyð. Í forgangshópum eru þeir sem sinna neyðarþjónustu, löggæslu...
Nánar05.02.2025
Rauð veðurviðvörun - Hættuástand

Kæru foreldrar og forsjáraðilar skólabarna í Garðabæ.
Við vekjum athygli á að rauð veðurviðvörun tekur gildi klukkan 16 í dag.
Við biðjum ykkur að sækja börn í leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og í frístundastarf fyrir klukkan 15:30.
Allt...
Nánar04.02.2025
Appelsínugul viðvörun næstu tvo daga

Appelsínugul veðurviðvörun verður í gildi í næstu tvo daga.Við hvetjum foreldra grunnskólabarna til að fylgjast sérstaklega vel með fréttum af veðri.
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið vegna mikils...
Nánar02.02.2025
Nemenda- og foreldrasamtöl 3. febrúar

Nemenda- og foreldrasamtöl í grunnskólum Garðabæjar fara fram mánudaginn 3. febrúar. Kennsla fellur niður og mæta nemendur ásamt foreldrum til umsjónarkennara sem nemendur hafa undirbúið og stýra.
Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem voru skráð...
Nánar24.01.2025
Félagsmiðstöðin Dropinn

Félagsmiðstöð fyrir 7. bekkinga í Hofsstaðaskóla opnaði fimmtudaginn 23. janúar. Góð þátttaka var í dagskránni sem lauk með pizzaveislu. Krakkarnir geta haft áhrif á dagskrána sem er kl. 17.00-19.00 á miðvikudegi eða fimmtudegi í umsjá Ara Sverris og...
Nánar21.01.2025
Viðbragðsáætlanir vegna óveðurs

Þrátt fyrir að veðurguðirninr fari frekar mildilega með okkur hér á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana er ástæða til þess að minna á viðbragðsáætlanir og hlutverk forráðafólks annars vegar og skólans hins vegar ef út af bregður og veður breytist til...
Nánar15.01.2025
Félagsstarf 7. bekkinga - Félagsmiðstöð

Þessa daganna eru spennandi hlutir að gerast í Hofsstaðaskóla. Vísir að félagsmiðstöð í skólanum er að opna og mun hún til að byrja með þjónusta nemendur í 7. bekk.
Þeir Ari Sverrir aðstoðarforstöðumaður frístundaheimilisins Regnbogans og Tómas Þór...
Nánar13.01.2025.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólastarf á vorönn 2025
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólastarf er hafið á nýju ári og fer vel af stað. Starfsfólk og stjórnendur þakka ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári og árum. Við bendum foreldrum á að fara vel yfir skóladagatalið og vekjum athygli á nokkrum dagsetningum. Miðvikudaginn 22...
Nánar