Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tveir framtakssamir

30.04.2008
Tveir framtakssamir


Jón Arnar í 3. R.S. og Bjartur í 4. G.T. tóku sig til eftir Vímuvarnarhlaupið og söfnuðu saman öllum hvatningaspjöldum og öðru rusli sem þeir sáu á skólalóðinni. Þeir eiga bestu þakkir fyrir gott framtak og góða fyrirmynd í skólanum.

 

Til baka
English
Hafðu samband