Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálfsstyrkingarnámskeið

16.05.2008
Í vikunni lauk sjálfsstyrkingarnámskeiði fyrir stúlkur í 6 bekk. Námsráðgjafi skólans Elva Björk Ágústsdóttir sá um námskeiðið. Á námskeiðinu var farið í sjálfsmynd, sjálfsmat, markmiðssetningu, leiðir til að bæta sjálfstraust, umhverfið, framsögn og fleira. Nemendur fengu verkefnahefti og unnu verkefni sem tengjast sjálfsmyndinni og aðferðum til að auka sjálfstraust og sjálfsþekkingu.
Til baka
English
Hafðu samband