Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Líðan nemenda

23.09.2008
Líðan nemendaÁ síðasta skólaári fór fram könnun til að meta líðan nemenda í skólanum. Voru nemendur spurðir um ýmsa þætti er gætu haft áhrif á líðan þeirra í amstri dagsins t.d. stríðni, hrós og viðurkenningu, samskipti við starfsfólk o.fl. Niðurstöður voru kynntar foreldrum og starfsfólki skólans. En nú í vikunni voru sett upp veggspjöld með niðurstöðunum sem nemendur geta skoðað og kynnt sér. Hér má sjá nokkra nemendur 7. bekkjar kíkja á niðurstöðurnar.
Til baka
English
Hafðu samband