Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gljúfrasteinn

05.10.2009
Gljúfrasteinn

Nemendur í  7. bekk hafa verið að læra um Halldór Laxness í bókmenntum og ljóðum. Af því tilefni var farið í ferð að Gljúfrasteini þar sem nemendur fengu leiðsögn um ævi og störf nóbelskáldsins.  Nemendur voru mjög áhugasamir og voru skólanum til fyrirmyndar í alla staði. Foreldrar sáu um að skutla nemendum á staðinn og keyra þá aftur heim. Við þökkum þeim kærlega fyrir aðstoðina.

Kíkið í myndasafnið hjá 7. bekkjum og skoðið myndir af heimsóknunum.

Til baka
English
Hafðu samband