Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stjörnuverið

15.03.2010
Stjörnuverið

Hið færanlega Stjörnuver Snævars Guðmundssonar var sett upp í sal skólans fimmtudaginn 4. mars og fengu nemendur í 3. og 6. bekk að heimsækja það.
Í Stjörnuverinu fræðast áhorfendurnir m.a. um stjörnuhimininn, stjörnumerki, reikistjörnur og framandi stjarnfyrirbæri. Einnig var sagt frá því hvernig hægt er að læra að átta sig á ýmsum kennileitum s.s. hvernig eigi að finna Karlsvagninn og Pólstjörnuna. Nánar um Stjörnuverið á http://www.natturumyndir.com/

Kíkið á myndir úr Stjörnuverinu

Til baka
English
Hafðu samband