Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flott lokaskemmtun á sal

07.05.2010
Flott lokaskemmtun á sal

Fimmtudaginn 6. maí var síðasta skemmtun skólaársins á sal. Krakkarnir í 1. Á.K. sáu þá um að skemmta yngri deildinni. Þau buðu upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem samanstóð af söng, fimleikadansi, leikriti, enskukennslu og hljóðsögu sem þau sjálf sáu um að myndskreyta og búa til leikhljóð. Krakkarnir stóðu sig vel og úr varð glæsileg lokaskemmtun.

Kíkið á myndir frá skemmtuninni

Hér má nálgast hljóðsöguna

 

Til baka
English
Hafðu samband