Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Úti-íþróttir

12.05.2010
Úti-íþróttir

Íþróttakennararnir Ragga Dís og Hreinn vilja minna á að frá og með mánudeginum 17. maí og fram að skólaslitum færist íþróttakennslan út. Þá þurfa nemendur ekki að koma með auka íþróttaföt en þurfa að koma klæddir eftir veðri.

Skemmtilegar myndir úr íþróttatíma úti í góða veðrinu

Hér má nálgast kennsluáætlun í íþróttum

Til baka
English
Hafðu samband