Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla

27.08.2010
Útikennsla

Nemendur í 4. bekk eru að vinna með námsefnið “Náttúran allan ársins hring”.  Góða veðrið í vikunni var því notað til útikennslu. Bekkirnir hafa m.a. farið á ylströndina í Garðabæ í hópefli og kastalagerð og skoðað dýrin í fjörunni. Fimmtudaginn 26. ágúst var svo haldið út í hraun að tína ber. Unnið verður áfram með námsefnið í kennslustofunni.

Skoðið myndir úr berjaferðinni og frá ylströndinn á myndasíðu árgangsins

Til baka
English
Hafðu samband