Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn

29.09.2010
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn er haldinn í dag 29. september. Í tilefni dagsins býður Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum og má reikna með að þar verði drukknir 12.000 lítrar af mjólk. Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim en það er Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna sem hvetur til að haldið sé upp á daginn. Á Íslandi er haldið upp á hann undir kjörorðunum "Holl mjólk og heilbrigðir krakkar".
Í hádeginu þennan dag fá allir nemendur Hofsstaðaskóla fá mjólk með matnum.
Til baka
English
Hafðu samband