Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skáld í skólum

27.10.2010
Skáld í skólum

Nemendur í 2. og 3. bekk fengu rithöfundinn Gerði Kristnýju og leikkonuna Þórunni Örnu Kristjánsdóttur í heimsókn í tilefni af bókmenntaverkefninu, Skáld í skólum. Þær sögðu m.a. frá prinsessum og lásu úr sögunni Ballið á Bessastöðum. Þórunn Arna mun leika prinsessuna í söngleik sem frumsýndur verður á næsta ári og byggir á bókum Gerðar, Ballið á Bessastöðum og Prinsessan á Bessastöðum. Í dagskrárlok var slegið upp balli þar sem allir sungu og dönsuðu.

 

 


 

Til baka
English
Hafðu samband