Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gulur dagur í Hofsstaðaskóla

14.04.2011
Gulur dagur í Hofsstaðaskóla

Að undanförnu hafa nemendur verið að rifja upp páskasöguna og unnið af kappi við að búa til páskaskraut. Nú er skólinn orðinn skrautlegur, þó mest beri á gula litnum. Föstudaginn 15. apríl ætlum við að bæta um betur og hafa gulan dag, nemendur eru hvattir til að mæta í einhverju gulu eða bera eitthvað gult. Páskafrí hefst 18. apríl og nemendur mæta aftur í skólann 26. apríl samkvæmt stundaskrá.

Gleðilega páska,
Starfsfólk Hofsstaðaskóla

Til baka
English
Hafðu samband