Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norræna skólahlaupið 2011

31.08.2011
Norræna skólahlaupið 2011

Hressir og glaðir nemendur í Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu þriðjudaginn 30. ágúst. Allir fóru einn hring sem var 2,5 km og bættu margir við fleiri hringjum og hlupu allt að 12,5 km. Veðrið var eins og best verður á kosið og var mikil stemning innan hópsins.

Skoða myndir


 

Til baka
English
Hafðu samband