Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hæðarból í heimsókn

20.10.2011
Hæðarból í heimsókn

Elstu nemendur Hæðarbóls heimsóttu Hofsstaðaskóla í vikunni. Byrjað var á samsöng með 1. og 2. bekk en síðan var farið með nemendur í skoðunarferð um stofur 1. bekkinga. Í nóvember koma nemendur aftur og þá til að skoða þá allan skólann og heimsækja bókasafnið. Í desember heimsækja 1. bekkingar leikskólann. Þessar gagnkvæmu heimsóknir leik- og grunnskólanemenda eru hluti af verkefninu Brúum bilið.

Myndír frá heimsókninni

Til baka
English
Hafðu samband