Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skáld í skóla

24.11.2011
Skáld í skóla

Nemendur í 6. og 7. bekk fengu að kynnast rithöfundinum Þórbergi Þórðarsyni á sal undir yfirheitinu Skáld í skóla þriðjudaginn 22. nóvember s.l. Þar brugðu höfundarnir Pétur Gunnarsson og Jón Hjartarson á leik og lýstu stílbrögðum og sérkennum Þórbergs.

Skoða myndir


 
Til baka
English
Hafðu samband