Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Reiðhjólahjálmur að gjöf

31.05.2012
Reiðhjólahjálmur að gjöf

Föstudaginn 25. maí gáfu Kiwanishreyfingin og Eimskipafélagið öllum nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálm að gjöf en verkefnið er árviss viðburður félaganna til að stuðla að betra umferðaröryggi barna. Verkefnið ber nafnið „Óskabörn þjóðarinnar“.

Sjá myndir á myndasíðu 1. bekkja

Til baka
English
Hafðu samband