Haustfundir með foreldrum /forráðamönnum
28.08.2012
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 5. til 9. september 2012. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til 9.30. Fundur með foreldrum í 1. bekk verður síðdegis þriðjudaginn11. september
Á fundunum kynna kennarar áherslur og starf vetrarins og foreldrar ræða félagslíf nemenda o.fl.
Fundartími árganga er eftirfarandi:
Miðvikudagur 5. september 4. bekkur kl. 8.30-9.30
Fimmtudagur 6. september 3. bekkur kl. 8.30-9.30
Föstudagur 7. september 2. bekkur kl. 8.30-9.30
Föstudagur 7. september 5. bekkur kl. 8.30-9.30
Mánudagur 10. september 6. bekkur kl. 8.30-9.50
Þriðjudagur 11. september 7. bekkur kl. 8.30-9.50
Þriðjudagur 11. september 1. bekkur kl. 17.30-19.00
Nemendur mæta í skólann skv. stundaskrá
Foreldrum er bent á að kynna sér námsvísa í hverri námsgrein sem er að finna á vef skólans undir krækjunni Námið.
Þess er vænst að sem flestir foreldrar komi á fundina.
Skólastjórnendur