Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur

15.10.2012
Bleikur dagurNemendur og starfsfólk skólans lét ekki sitt eftir liggja og tók þátt í bleika deginum þann 12. október til að vekja athygli á því að október er mánuður bleiku slaufunnar árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Nemendur mættu bleikt klæddir sem og starfsfólk. Á kaffistofu starfsfólks var einnig boðið upp á bleikar skreytingar og matvæli til að sýna samstöðu með baráttunni gegn krabbameini hjá konum. 

Sjá myndir

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband