Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. BS heimsækir Hæðarból

13.12.2012
1. BS heimsækir Hæðarból

Það voru fagnaðarfundir þegar nemendur í 1. B.S fóru í heimsókn á leikskólann Hæðarból nú fyrir jólin. Þar voru sungin jólalög og síðan léku börnin sér bæði inni og úti. Fjölmargir nemendur í bekknum könnuðust vel við sig á gamla leikskólanum sínum og hittu sína gömlu leikskólakennara.

Hægt er að skoða fleiri myndir frá heimsókninni á myndasíðu 1. BS

Til baka
English
Hafðu samband