Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundur les upp

04.01.2013
Rithöfundur les uppÍ desember sl. kom Þorgrímur Þráinsson í heimsókn og las upp úr nýju bókinni sinni Krakkinn sem hvarf fyrir nemendur í 5. og 6. bekk. Hann sagði einnig frá öðrum bókum sínum og svaraði fjölmörgum spurningum nemenda m.a. um hvernig hann safni efni í bækurnar.
Þorgrímur hvatti krakkana til þess að lesa og lesa mikið. Nemendur voru ánægðir með upplesturinn og bókin hefur án efa farið á óskalistann hjá mörgum fyrir þessi jól.

Myndir frá upplestrinum er að finna á myndasíðum 5. og 6. bekkjar 

Til baka
English
Hafðu samband