Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna

24.05.2013
Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna

Í ár bárust 3000 hugmyndir frá nemendum í 5.-7. bekk úr 44 grunnskólum. Dómnefnd hefur farið yfir allar hugmyndir og er nú ljóst hverjir komast í vinnusmiðjur/úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna fyrir þetta skólaár. Nemendur í Hofsstaðaskóla hafa staðið sig vel undanfarin ár og í ár fara 16 nemendur frá skólanum í vinnusmiðju og hafa þeir aldrei verið fleiri. Verðlaunaafhending fer fram í HR á sunnudaginn.

Sjá fleiri myndir úr vinnusmiðjunni

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband