Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskaleyfi

14.04.2014
Kennsla hefst aftur að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl.
Stjórnendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska og endurnærandi leyfisdaga.

 

Til baka
English
Hafðu samband