Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur

05.06.2014
Sumarlestur

Við hvetjum alla krakka til að vera duglega að lesa í sumar. Bókasafn Garðabæjar býður upp á sumarlestur í sumar líkt og undanfarin ár. Skráning í sumarlesturinn, sem stendur yfir frá 7.júní til 15. ágúst er á bókasafni Garðabæjar 5. - 6. júní. Verðlaunahátið verður 21. ágúst kl. 11:00.

Til baka
English
Hafðu samband