Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2. bekkur í Alþingishúsinu

28.10.2014
2. bekkur í Alþingishúsinu

Þriðjudaginn 21. október fóru nemendur í 2. bekk í heimsókn í Alþingishúsið. Ferðin var farin í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu land og þjóð. Hópurinn fékk leiðsögn um húsið, þar var margt spennandi að sjá eins og stórt málverk eftir Kjarval af Þingvöllum, stóla sem heita Reykjavík og að sjálfsögðu var prófað að setjast á þingpallana. Það sem vakti mestan áhuga hjá krökkunum var gullrósetta sem var í loftinu. Gengið framhjá styttunni af Jóni Sigurðssyni á leiðinni heim.

Myndir 2A

Myndir 2B

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband