Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Litabók um brunavarnir

24.11.2014
Litabók um brunavarnir

Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ heimsóttu okkur í síðustu viku. Þær fóru í Höllina og hittu þar fyrir nemendur í 2. bekk og ræddu meðal annars um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar. Þær gáfu nemendum einnig litabók sem fjallar um brunavarnir en markmiðið með þessari bók er að gera börnin að brunavörðum heimilanna. Við þökkum þeim kærlega fyrir gjöfina.

Sjá myndir á myndasíðu skólans

Til baka
English
Hafðu samband